Alþýðuhelgin - 24.12.1949, Qupperneq 45

Alþýðuhelgin - 24.12.1949, Qupperneq 45
JÓLAHELGIN 43 smiðjan prentaði, fyrst um sinn ein- göngu fyrir aðra, en ekki á eigin for- lagi. Voru kennslubækur þar í meirihluta, en einnig var allmikil vinna við prentun nokkurs hluta Alþingis- og Stjórnartíðindanna, auk annarrar vinnu fyrir hið opin- bera. fengið þar vængi og orðið flevgar. Þar var framan af árum aðalvígi sálarrannsóknahreyfingarinnar hér á landi, enda voru báðir ritstjórar ísafoldar, Björn Jónsson og Einar Hjörleifsson, meðal helztu forvígis- manna þeirrar hreyfingar. Oddfell- owreglan hér skaut þar fyrstu frjó- öngunum. Goodtemplárareglan átti þar einn af sínum sterkustu og gunnreifustu fylgismönnum, enda hefur Isafoldarprentsmiðja bæði fyrr og síðar prentað rit og blöð fyr- ir regluna. Hjálpræðisherinn leitaði þangað fyrst með málgagn sitt, Herópið, þegar hann hóf starfsemi sína hér á landi, og naut þar jafnan skilnings og stuðnings, þá er aðkastið var mest og dómarnir um liann harðastir. Þegar ungmenna- félagsskapurinn hóf göngu sína hér í Reykjavík, voru sumir af starfsmönnum ísa- foldarprentsmiðju meðal öfl- ugustu frumherja og baráttu- manna þeirrar hreyfingar. Og ekki var mönnum grunlaust um, þegar jafnaðarmanna- hreyfingin var að festa hér rætyr, að „slagplanið“ væri að einhverju leyti sett í króknum hjá Ágústi Jósefs- syni í ísafoldarprentsmiðju. Með nokkrum rétti má einn- ig telja ísafoldarprentsmiðju vöggu íþróttahreyfingarinnar hér á landi, því að Ferguson, hinn skozki prentari, sem réð- ist hingað til vinnu í ísa- Starfsfólk ísafoldarprentsmiðju 1917. Ýmsar sögur mætti rifja upp frá þessum gömlu og góðu dögum, sum- ar kátlegar, enda var að þeim bros- að á sínum tíma. Hér kemur ein sem sýnishorn. Salernið var úti í porti og var aðeins eitt fyrir allt starfsfólkið. Stóð það á heljarmikilli safnþró, sem var eftirlegukind frá gömlum dögum. Á salernishurðinni var fer- kantað op, og var það bæði gluggi og loftrás. Einu sinni lá við slysi á þessum stað. Lærlingarnir höfðu eignazt boga, sem búinn var til úr gildri tunnugjörð, — sennilega af brennivínstunnu frá Hótel Island. Og að sjálfsögðu þurfti að reyna þetta vopn. Æfingasvæðið var úti í porti og skotmarkið opið á kamars- hurðinni. Dag nokkurn, um það leyti sem vinnu lauk í prentsmiðjunni, skruppu strákar út að reyna bog- ann. Einn þeirra greip vopnið, hand- lék það af mikilli list, — hefur sennilega hugsað á meðan um Einar þambaskelfi, og skotið reið af á hurðina. Heyrðist þá óp mikið og Við setj- arakass- ana (um 1915). ámátlegt innan frá kamrinum. Þar var þá maður, sem hafði gleymt sér við lestur eða annað dundur, en vaknaði nú við vondan draum, þeg- ar örin skall í vegginn rétt ofan við höfuð hans. Þá komst upp um strák- inn Tuma, og allar skotæfingar voru bannaðar eftir þetta. STOÐ FÉLAGSLÍFSINS. Það mun ekki ofmælt, þótt fullyrt sé, að margar hreyfingar í íslenzku þjóðlífi hafi ýmist fæðst innan veggja ísafoldarprentsmiðju eða n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Alþýðuhelgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.