Alþýðuhelgin - 24.12.1949, Side 56

Alþýðuhelgin - 24.12.1949, Side 56
54 JÓLAHELGIN Kaupfélag Hafnfirðinga Strandgötu 28. Kirkjuvcgi 18. Selvogsgötu 7. Suðurgötu 71. Símar: 9224, 9159. 9684. 9200. , 9759. Hafnfirðingar! Munið: að MATVARA er jafnan ódýrust og fjölbreyttust í búð- um vorum að BYGGINGAREFNI og VERKFÆIÍI höfum vér venju- lega í miklu úrvali að VEIÐARFÆRI til þorskveiða seljum vér við mjög lágu verði að ■ r verzla í ykkar eigin félagi. Með því sparið þér fé yðar og eflið félagið jafnframt. að ávaxta sparifé yðar í innlánsdcild vorri. að SAMVINNA TRYGGIR SANNVIRÐI. Kaupfélag Hafnfirðinga. og fjörutíu, sem hann fann í pen- ingabelti dauða mannsins. Ég segi ekki frá hálfvaxna unglingnum, Mc- Gillvray, sem hann fánn í útjaðri landnámsins, unglingnum, sem seinna gerðist verzlunarfélagi hans, og ekki heldur frá því, hvernig þeir verzluðu aftur við Sjonía og fengu mikið af- skinnum. Það var langt síðan Jakobi hafði komið Meyer Kappelhuist í hug, stóri, ýtni maðurinn meðrauðuhárin á.handarbakinu. En þegar þeir héldu heim á leið til Fíladelflu, hann og McGillvray, með áburðarhesta sína og bifurfeldi, og leiðir fóru að verða honum kunnugri, tóku gamlar hugs- anir aftur að leita á hann. Auk þess heyrði hann öðru hverju minnst á rauðhærða kaupmanninn. í útstöðv- unum í óbyggðunum. Hann varð því ekkert Tiissa, þegar hann hitti mann- inn sjálfan tæpar tuttugu mílur frá Lancaster. Nú hafði afa afa okkar alltaf vax- ið stærðin á Meyer Kappelhuist í augum, en þegar hann hitti hann af tilviljun þarna úti í óbyggðunum, sýndist honum hann ekkert ýkja stór, og furðaði hann sig á því. En ekki var Meyer Kappelhuist síður undrandi, því að hann horfði lengi á afa afa okkar, eins og hann kæmi honum ekki fyrir sig, en síðan kall- aði hann upp: „Nei, þetta er litli menntamaðurinn okkar!“ og sló á lærið. Síðan heilsuðust þeir kurteis- lega, og Meyer Kappelhuist drakk brennivín af því að fundum þeirra hafði borið saman, en Jakob drakk ekkert, því að hann sá, að Meyer Kappelhuist horfði gráðugum aug- um á skinnaklyfjar hans allan tím- ann, sem þeir skröfuðu saman, og lionum var ekki um það gefið. Hon- um leizt ekki heldur á augnaráð Indíánanna þriggja, sem voru í för með Meyer Kappelhuist, og þótt hann væri friðsamur maður, sleppti hann ekki hönd af vopnum sínum, og það gerði sveinninn McGillvray ekki heldur. Meyer Kappelhuist vildi fyrir hvern mun, að þeir yrðu samíerða, en Jakob hafnaði því boði, af því að honum leizt ekki á augnasvip rauð- hærða mannsins, eins og ég var að segja. Hann sagðist þess vegna ætla aðra leið og lét málið niður falla. ,,Og af Símoni Ettelsohn og fólki hans hefurðu væntanlega ekki ann'- að en gott að segja, því að þú ert, veit ég, handgenginn því fólki?

x

Alþýðuhelgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðuhelgin
https://timarit.is/publication/1050

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.