Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2007, Síða 48
föstudagur 10. ágúst 200748 Helgarblað DV Umsjón: Sigga Ella og Ása Ottesen. Netfang: tiska@dv.is Tíska Stórglæsileg að vanda Claire danes er elegant pía sem á stóran hóp af trítilóðum aðdáendum. Eftir að hafa slegið allrækilega í gegn í þáttunum My so called life hefur Claire leikið í hinum ýmsu myndum. stíllinn hennar er vel úthugsaður sem og myndir og annað sem hún tekur sér fyrir hendur. Heimasíðu- kóngurinn Nafn? „guðmundur Óskar guðmundsson.“ Hvað ert þú að gera? „Þessa dagana er ég að njóta þess sem eftir er af sumrinu í atvinnuleysi mínu, spila tónlist og vinna að plötu með hljómsveitinni minni, Hjaltalín.“ Hverju mælir þú með? „Ég mæli eindregið með uppáhalds- kaffihúsinu mínu, tíu dropum sem er til húsa á Laugavegi 27. Ég fæ mér alltaf samloku með öllu og kaffi á meðan ég les blöðin eða vinn í skjölum.“ Í Reykjavík er gott að vera útaf því að? „ástæðurnar eru fjölmargar, en til að nefna það helsta þá má nefna menningarlífið, næturlífið og allt skemmtilega fólkið.“ Heimasíða vikunnar? „alluc.org. Bráðsniðug síða sem inniheldur meðal annars ógrynni af bíómyndum, sjónvarpsþáttum og heimildarmyndum til áhorfs án endurgjalds. af fenginni reynslu mæli ég með að fólk láti síðuna eiga sig í miðjum prófum.“ nennir ekki tískusenunni rachel Bilson er svolítið undir smásjánni þessa dagana þar sem hún hefur verið frekar drusluleg til fara undanfarið. Vanalega er hún vel klædd og í samræmi við nýjustu tísku- straumana. Liggur eitthvað und- ir eða er hún bara ekki í stuði? dressið er svo sem allt í lagi, vantar kannski bara smáglingur en alveg róleg á „flippflopper“- unum. Allir regnbogans litir Nú fer hver að verða síðastur til að vera sumarlegur og það í öllum regnbogans litum. Njótið þess að klæða ykkur upp í hinum og þessum litum. Það er nóg um að vera enda tilefni til að fagna. JosHua er svo Heppinn diane Kruger er rosa flott gella og þá er sama hvar hún er og hvert hún fer. Hún er svo töff og á töff mann. Það er sjarmatröllið og glæsimennið Joshua Jackson sem er svo lukkulegur að fá að faðma og kyssa þessa þokkadís. flott og fengilegt par, en þá sér- staklega vinkona okkar, hún Kruger. Hér eru þau saman á pólóleik, vá, spennandi! sæt á einkasýningu hjá giorgio armani. HHH KronKron, 5.900 kr. KronKron, 8.900 kr. glamúr, 1.750 kr. glamúr, 840 kr. glamúr, 1.000 kr. rokk og rósir, 2.850 kr. Nakti apinn, 4.900 kr. trílógía, 5.200 kr. trílógía, 26.400.-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.