Félagsbréf - 01.01.1957, Qupperneq 53

Félagsbréf - 01.01.1957, Qupperneq 53
FÉLAGSBRÉF 51 glata. Þessi orð eru einkennandi fyrir Greene sjálfan. Hann hefur tekið upp þráðinn frá James í enskri skáldsagnagerð og liafið þar að nýju til vegs þessi andlegu verðmæti, trúarkenndina og tilfinn- inguna fyrir niikilvægi mannlegrar breytni. Hann er kaþólskrar trúar, af skynsemisústæðum segir hann sjálfur, og í mörgum skáld- sögum lians er stríð góðs og ills, styrkleika og veikleika, guðs og djöfuls rauður þráður. Hœgláti Ameríkuma&urinn er frábrugðin fyrri bókum Greenes í því, að liún er miklu fremur siðfræðileg en trúarleg. Trúarlegum vandamálum skýtur að vísu upp, en fyrir aðalpersónur sögunnar eru þau ekki mikils virði. Sagan gerist í Indó-Kína, þar sem höfund- urinn dvaldist alllengi sem blaðamaður um og eftir 1950. Hún virð- ist lýsa vel ýmsum einkennum liinna fjarlægari Austurlanda, en fjallar ekki um andstöðu austurs og vesturs, heldur um tvenns konar vestræna afstöðu til Austurlanda, afstöðu bins unga, duglega, en óreynda Pyles og afstöðu Fowlers, sem er kaldhæðinn, reyndur og skarpur. Pyle er Ameríkumaður, en Fowler Englendingur, og hafa sumir viljað skilja söguna þannig, að liún sé fyrst og fremst pólitísk, Pyle eigi að vera persónugervingur Ameríku, en Fowler Englands. Slíkt er auðvitað fjarstæða. Pyle er ekki tákn þjóðar, heldur mann- gerð, sem höfundur álítur ef til vill algenga í Ameríku. Pyle virðist bera einn ábyrgð á makkinu við Thé hershöfðingja, en lionum eru gefnar frjálsar liendur af yfirboðurum sínum, það er allt og sumt. Enda verður niðurstaðan siðfræðileg, ekki pólitísk. Sagan er einkennilega, en meistaralega byggð upp, og er Greene snillingur á því sviði. Hún verður spennandi og áhrifarík, og hefur verið sagt um Greene, að eitt af einkennum skáldsagna hans séu hin sterku áhrif, er þær skilji eftir í hugskoti lesandans. Fjórðu skáldsögu sína, Stamboul Train, nefndi Greene skemmti- sögu (an entertainment), og hefur liann nefnt sex af bókum sínum því nafni til aðgreiningar frá alvarlegri verkum. „Stamboul Train var skrifuð í flýti‘% sagði hann síðar, „því að mig skorti tilfinnanlega fé“. Sú bók og aðrar skemmtisögur hans bera að vísu þessa merki,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.