Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 15

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 15
FÉLAGSBRÉF 13 frá víðri útsýn. Ekki veit ég, livort Reykvíkingar urðu í sjálfu sér meiri heimspekingar eftir þennan vetur, en ég er viss um, að þeir, sem bezt kunnu liér til að hlýða, voru betur að manni en fyrr. Ég drep á þetta, af því að hér komu svo skýrt í 1 jós óvenjulegir kennara- hæfileikar, sem síðar gerðu kennsluna í íslenzkum fræðum í liáskól- anum ógleymanlega. Ég lief oft saknað þess, að Hannesar Árnasonar erindi Sigurðar voru aldrei prentuð. Má vera, að lionum hafi aldrei gefizt tími til að ganga frá þeim, svo sem honum líkaði. En lieim- spekinni hefur Iiann mikla skuld goldið með riti sínu Líf og dauöi, er út kom 1940. Verður þáttur úr því riti fluttur liér á eftir. Um það má deila, liversu gott sé að vera lieimspekingur á Islandi. Hitt ætla ég óvíst, að betra sé að vera skáld með öðrum þjóðum en íslendingum, og á ég þá að vísu fremur við góðan orðstír en rífleg skáldalaun í nokkurri mynd. Haustið 1919 kom út bókin Fornar ástir, eftir Sigurð Nordal. Hér var slegið á nýja strengi og reyndar gamla líka, eins og titill bókarinnar bendir til. En umfram allt var liér nýr strengur sleginn í lokaþætti bókarinnar, Hel. Ég vil fullyrða, að þessi stutti þáttur hafi meira að geyma af listrænni snilld í máli og stíl og skáldlegu innsæi í mannleg örlög og eðli en dæmi verði til fundin í bókmenntum vorum hinum nýrri fram til þessa tíma. Atliugun á Hel leiðir í ljós meira af einkennum skáldsins og per- sónunnar Sigurðar Nordals en flest, sem liann hefur ritað í jafn- stuttu máli. Þessi einkenni kunna að liafa dýpkað með reynslu ár- anna, en þarna eru þau samt: Háþróað fegurðarskyn, djúp samúð með liinu líðandi og stríðandi mannlífi, skyggni á liin duldustu rök sálarlífsins í brotum og á tvístringi, í viðnámi, í fullkomnu jafnvægi. Engum gat dulizt það, að hér var skáld á ferðinni, meira að segja stórskáld. Það er ekki á mínu færi að segja frá því, hvernig maður með þvílíkum hæfileikum til margra óskyldra starfa, skáld og vís- indamaður, sveigir þessa krafta í liöfuðdráttum að einu marki. Ég ætla reyndar, að þeim teningi liafi kastað verið, þegar Sigurður ákvað að setjast í kennarastól Björns M. Ólsens liér í háskólanum. Skáldið hlaut að þoka úr fyrirrúminu. Hitt vitum við öll, að frá því stafar ekki lítið af þeirri fegurð, andríki og glitrandi léttleika, sem jafnan lief- ur fylgt öllu, sem hann liefur ritað, jafnvel eindregnustu vísindarit- gerðum lians. Ég kem þá að næsta stórvirki Sigurðar, bók lians um Snorra Sturlu- son, sem út kom 1920, en með þeirri bók og útgáfunni af Völuspá 1923 reisti liann upp merki sitt á sviði bókmenntasögu og bókmennta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.