Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 60

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 60
.58 FÉLAGSBRÉF Svar: Hvort tveggja. Gegnið starfi yðar •og skrifið. Það hafa verið gefnar út sögnr eftir menn, sem hafa skrif- að þær í hjáverkum. Margt gott hef- ur verið skrifað af fólki, sem hefur ■orðið að vinna við húsverk á hverj- um degi eða í skrifstofu fimm eða sex daga vikunnar. Það getur verið skemmtilegt hjáverk að skrifa og fæstir hætta við atvinnu sína vegna áhugamálanna. JSpuming: Skrifið þér til að græða fé? Svar: Ég skrifa, af því að mér þykir gaman að því. Ég gæti ekki eytt öllum tíma mínum í það, ef ég gæti -ekki lifað á því. .Spuming: Hversu miklar eru tekjur yðar? Svar: Ég hef engar fastar tekjur. Þær •æru ritlaun og greiðslur fyrir það •sem ég skrifa. Þær hafa verið frá 10 dollurum á ári upp í 3000 dollara á viku. .Spuming: Ég hef heyrt, að þér hafið fengið milljón dollara fyrir verk yðar. Eig- ið þér það ennþá? ■Svar: Nei. Þrír fjórðu hlutar af tekjum mínum fara í skatta og önnur út- .gjöld. Spuming: Vinnið þér ákveðinn tíma á dag, eða skrifið þér, þegar yður bezt líkar? Svar: Ég vinn frá kl. 9 til kl. 5, 6 daga í viku, 10 mánuði á ári. Spuming: Eruð þér raunverulega að skrifa allan tímann, sem þér vinnið? Svar: Nei. En ég sit við ritvélina eigi að síður. Það hefur komið fyrir, að ég hef ekki skrifað eina línu allan daginn. Spuming: Það hlýtur að vera eitthvað sér- stakt, sem þér álítið mikilverðast í starfi yðar. Hvað er það? Svar: Það að nota ekki langt orð, þeg- ar annað styttra er jafn gott. Að nota ekki orð, sem þarf að fletta upp í orðabók til að vita merkingu þess eða stafsetningu. Einu sinni fór ég yfir orðabókina mína og strikaði út öll orð, sem voru lengri en 4 atkvæði. Spuming: Endurritið þér nokkum tíma sög- ur yðar, eða verða þær í fyrsta sinn eins og þér viljið hafa þær? Svar: Pappírskarfan mín er alltaf full á kvöldin. Ég hef endurskrifað sögu allt að 10 eða 12 sinnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.