Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 6

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 6
^Jdíacjic) Jridiá jaló mennincf HINN 23. marz s.l. var stofnað hér félagið Frjáls menning. Megin- markmið þess er að vinna að vernd- un og eflingu frjálsrar hugsunar og frjálsrar menningarstarfsemi. Það er óháð öllum stjórnmálaflokkum, en skuldbindur meðlimi sína til jákvæðr- ar baráttu gegn hvers konar einræðis- hyggju, ríkisofbeldi og skoðanakúgun, eins og segir í stefnuyfirlýsingu þess. Einginn frjálshuga maður gengur að því gruflandi, að þetta félag hefur mikilvægt verk að vinna, og sýnir það enn, á hvílíkum viðsjálstímum vér lif- vera fyrir félag til verndar mannrétt- um. Það er óglæsilegt, að þörf skuli indum, svo sjálfsögðum, að oss finnst, sem frjáls hugsun og frjáls andleg starfsemi er. Segja má, að þau mann- réttindi hafi verið óaðskiljanleg oss Islendingum frá öndverðu; jafnvel á einveldisöld, þegar flest annað var frá oss tekið, fengum vér að halda þeim nokkurn veginn óskertum. Því hörmulegra er það, að nú skuli vera hér að verki öfl, er vinna óbeint að því, að vér séum sviptir þessum rétt- indum. Annars er óþarft að fjölyrða um ógnanir þær, sem hrundið hafa af stað stofnun þessa félags og hlið- stæðra menningarsamtaka í lýðfrjáls- um löndum. Þær ógnanir, sem þar eru að verki, gráar fyrir járnum, hafa þegar á valdi sínu dágóðan hluta licimsins og áhugasama erindreka í flestum löndum liins hlutans. Tug- miljónir sakleysingja hafa fallið fyrir vopnum þeirra og á höggstokkum þeirra, miklu fleiri miljónir þrælkað- ar í fangabúðum þeirra, og allir þeir, sem þessi ógnaröfl hafa náð valdi yfir, eru sviptir sjálfsögðustu mann- réttindum. Þeirri spurningu hlýtur strax að skjóta upp, hvernig félag sem Frjáls menning hugsi sér að starfa og hvaða aðferðum það hyggist beita. 1 stefnu- yfirlýsingunni segir, að félagið eigi „hliðstöðu með þeim menningarsam- tökum, er nefnast á frönsku Congrés pour la Liberté de la Culture og starfa víðsvegar í lýðræðislöndum, en er óbundið þeim að öðru en sameigin- legri hollustu við frjálsa hugsun og frjálsa menningu“. * ALÞJÓÐASAMTÖK FRJÁLSR- AR MENNINGAR Þeir sem staðið hafa að stofnun félagsins Frjálsrar menningar, ætlast til þess, að stefna félagsins sé að ein- hverju leyti mótuð af starfi og reynslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.