Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 45

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 45
FÉLAGSBRÉF 43 um, glíman við guðdóminn og rök til- verunnar vorn viðfangsefni hans. En honuin tókst samt aldrei að gefa verkum sín- um þá tragísku reisn, sem hann stefndi að. Hann var mikill sál- fræðingur og (njall leikhús- maður, en vald hans á tungunni var takmarkað. „Mourning Be- comeB Electra" er kannski nicoi því að vera klassískur liarmleikur — þar vantar aðeins herzlu- inuninn. Verk hans eru misjöfn að gæð- um, en þau eru í heild glæsilegur minn- isvarði um órólegan anda, sem stefndi hærra en hann náði. Ekkert eitt þeirra getur talizt til hinna stóru verka leik- hókmenntanna. Maxwell Anderson hefur skrifað nokk- ur ljóðræn sögu- leg leikrit og gert margar at- hyglisverðar til- raunir í leikrit- un, en hefur ekki uppfyllt þær vonir, sem fyrstu verk hans gáfu. Clifford Odets og Elmer Rice hafa skrif- að ágæta sjón- leiki um þjóðfé- lagsinál. Hinn fyrri er ójafn nokkuð, hinn síðari mikill tæknilegur kunnáttu- Waður. En hvorugur þeirra hefur valdið straumhvörfum. Thornton Wilder stend- ur að likindum næst O’Neill sem leik- skáld. Eftir síðari heimsstyrjöld komu hins vegar fram tveir leikritahöfundar, sem skapað hafa straumhvörf. Þeir eru um flest algerar andstæður, en hafa báðir skrifað verk, sem allar líkur henda til, að verði sígild. Arthur Miller hefur skapað eitt af stórverkum aldarinnar með „The Death of a Salesman“. Því svipar til grískra harmleika við fyrstu sýn, en við nánari athug- un verður ljóst, að „hetja“ leiks- ins, Biff, eldri sonurinn, er ekki í ætt við hetjur grísku harmleikanna. Tvö önnur verk Millers eru síðri. „All My Sons“ var skrifað á undan meistaraverkinu og fjallar um svipað efni. „The Crucible“ er vel sam- ið, en alltof „hávært“. Ádeilan og vand- lætingin eru of augljósar. Miller er áhrifamikill höfundur með ríka þjóðfé- lagskennd, en honum hættir til að láta gremjuna hlaupa með sig í gönur. f síð- asta verki sínu, „A View From the Bridge", sem er tveir einþáttungar, tekur hann upp ný yrkisefni. Þar er annar tónn, mildari og áhrifaríkari. ''Tennessee Williams er af allt öðru sauðahúsi. Hjá honuin er það innri heimur einstaklingsins, sem skiptir öllu máli. Hann er frá Suðurríkjunum og hefur þessa „ófélagslegu“ afstöðu margra skáldbræðra sinna þaðan. í verkum sín- um dregur hann upp átakanlegar myndir Maxuiell Anderson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.