Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 31

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 31
FÉLAGSBRÉF 29 — Já. Jónas lagðist aftur upp í rúmið. — Þetta er fyrirtaks kona liún Sólborg, sagði liann — Ólöf gaf mér kleinur. — Sá hún þegar þú fékkst Sólborgu bréfið. — Nei, bún var frammi í búri. — Þú ert gáfaður Dengsi. — Eigum við að borða kleinurnar. — Þú manst að segja ekki mömmu þinni eða pabba frá þessu. — Já. — Og ekki strákunum heldur. — Það er sykur á kleinunum Jónas. — Þú manst að segja ekki neinum frá þessu. — Ég lofa að muna það. — Og nú skal ég liita kaffi og við skulum borða kleinurnar. Jónas settist upp og fór í skóna sína. Hann gekk að eldavélinni og skaraði í eldinn. Að því búnu setti liann vatn á ketilinn og kom honum fyrir á eldliólfinu. Drengurinn gekk út að glugganum og horfði suður yfir fannbarið túnið fyrir neðan kirkjugarðinn á lióln- um þar sem presturinn í Stórabæ gerði sín óprenthæfu morgunverk í einfaldri röð undir torfveggnum. — Dengsi, sagði Jónas. — Já. — Þú verður hér meðan við Sólborg erum að mjólka. — Af hverju. — Ég þarf að segja henni ýmislegt sem er trúnaðarmál. —- Á hún að fara með bréf fyrir þig. — Nei, en það er trúnaðarmál engu að síður. — Ég skal vera inni. — Þú ert gáfaður og góður drengur. — Jónas. — Já. — Ætli hún hafi fundið mikið til þegar þeir tóku móðurlífið úr henni. -—• Or hverri. —• Sólborgu. Þögn. —• Jónas. — Já.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.