Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 18

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 18
16 FÉLAGSBRÉF blómaskeiðs í íslenzkri þjóðmenningu, sem að vísu skyldi jöfnum liöndum styðjast við liið bezta í andlegri menningu annarra þjóða, fornri og nýrri. Ég hef ekki ráðrúm til þess að vitna til f jölda margra ritgerða lians í blöðum og tímaritum frá þessum árum, er að þessu •efni lúta, og því síður að fara nánara út í þessa sögu. Og þó ég liafi talið tímabilið 1918—1930 sérstaklega í þessu sambandi, vegna henti- semi, á þetta raunar jafnt við þann tíma, sem síðan er liðinn, þótt nokkuð annar blær livíli yfir þeim árum, einkum eftir 1940, sem eigi verður hér rætt um. Því tímarnir breytast, ný lilutverk, ný viðfangsefni knýja á. Sig- urður Nordal hefur nú um liríð verið sendiráðherra þjóðar vorrar í öðru landi. Ég mun ekki ræða um þann þátt í starfi Sigurðar Nor- dals, sem bundinn er þessu embætti lians. En um liitt vil ég tala bér að lokum, sem sízt má í þagnargildi livíla, að í fullan aldar- fjórður.g liefur bann gegnt öðru engu þýðingarminna sendiherra- starfi fyrir þjóð sína. Á þessum árum liefur liann oftlega dvalizt erlendis um lengri eða skemmri tíma og flutt fjölda erinda um ís- lenzkar bókmenntir og íslenzka menningu í mörgum löndum, bæði austan liafsins og vestan. Ég ætla, að naumast sé sá vísindamaður í nor- rænum fræðum við báskóla á Norðurlöndum, í Englandi eða á Þýzkalandi, jafnvel ekki í Bandaríkjum Norður-Ameríku, sem liann bafði ekki liaft meiri eða minni kynni af á einn eða annan hátt. Og þessi fræðslustarfsemi og kynni við erlenda fræðimenn liafa öll að einu marki stefnt, að gera íslenzkar bókmenntir, íslenzka menningu og tungu að lifandi þætti í menntun stúdenta og kennara, sem við þvílík fræði fást meðal germanskra og engilsaxneskra þjóða. Hér koma fleiri við sögu og í því sambandi vil ég minnast samstarfs Sig- urðar og Einars bókaútgefanda Munksgaards, er leiddi m. a. til hinnar heimsfrægu ljósprentunar Munksgaards af íslenzkum liandritum. Ýmis ntvik kunna að valda því, liver breyting nú er orðin á iðkun íslenzkra fræða meðal erlendra þjóða á síðasta aldarfjórðungi, en ég fullyrði, að þar bafi Sigurður Nordal með ritum sínum, erindum og persónu- legum áhrifum átt langdiýgstan þáttinn. Eru þau áhrif greinilegust meðal engilsaxneskra þjóða. Ég mun nú ljúka máli mínu. En eigi má ég þó við þetta erindi skiljast, án þess að færa Sigurði Nordal sérstakar þakkir frá Háskóla Islands, sem lengst og bezt liefur notiö’ starfskrafta hans. Yið læri- Æveinar lians liöfum sýnt honum lítinn n ott þakklætis og virðingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.