Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 12

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 12
10 FÉLAGSBRÉF Morgnar viS sjóinn í maí: mjólkurhvítt logn um fjörðinn, ritan að rápa um grjótið, það rýkur frá einstaka bæ; bátamir dotta hjá bryggju í bláum sJcugga og gleymt er svikula sævarrótið, þeir sofa í örug.gri höfn, sáttir við harðlynt hafið. Og hreinir fjallanna skaflar speglast! ó drifhvítu dreglar á djúpum og skínandi sjó! Hyggst frelsarinn ganga út á fjörðinn, feta dúnmjúka vatnið í fyrsta sinn frá því hann dó? Morgnar við sjóinn í maí minna á hve jólin brugðust þegar til lengdar leið. Það voru þau sem hugðust með þungum og nýjum snæ, Ijósum og klukknakliði kalla fram barnið á ný úr huganum, — falslausan frið. Ég finn í maí hjá sjónum að vorið er tekið við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.