Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 10

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 10
Jridíi yalárar mermm^ar Félagið Frjáls menning er, eins og ráða má af nafni þess, umfram allt stofnað til verndar og efl- inga frjálsri hugsun og frjálsri menningarstarf- semi. Það er óháð öllum stjórnmálaflokkum, en skuldbindur meðlimi sína til jákvæðrar baráttu gegn hvers konar einræðishyggju, ríkisofbeldi og skoð- anakúgun. Frjáls menning kappkostar að sameina lýðræðis- sinnaða áhrifamenn um þetta markmið: Félaginu ber að efla kynni þessara manna innbyrðis, stofna til umræðufunda og fræðslustarfsemi um menning- arleg vandamál, innlend og alþjóðleg, beita sér fyrir sameiginlegum yfirlýsingum, ef þörf þykir á, og sjá að öðru leyti um að koma skoðunum sínum á framfæri við almenning. Félagið á hliðstöðu með þeim menningarsamtök- um, er nefnast á frönsku Congrés pour la Liberté de la Culture og starfa víðs vegar í lýðræðislönd- um, en er óbundið þeim að öðru en sameiginlegri hollustu við frjálsa hugsun og frjálsa menningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.