Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 30

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 30
28 FÉLAGSBRÉF — Ég var að tala um að fara, sagði húsfreyja, — en hann held- ur að Jónas vilji mjólka. — Ég hef aldrei treyst karlniönnum til þeirra liluta. — Það er sjálfsagt ég komi og mjólki kýrnar, ljúfur, sagði húsfreyja. — Ég hef alltaf sagt að konur ættu að mjólka kýr. — Jónas vill áreiðanlega ekki að þið séuð að ómaka ykkur. — Ég held ég fari, sagði Sólborg. — Ég hef gott af að ganga hér milli bæjanna. — Þú liefur nú varla lieilsu til þess, sagði húsfreyja. — Ég liressist bara. — Ég veit ekki nema það sé óþarfi, sagði Dengsi. — Ég hef áreiðanlega gott af því, sagði Sólborg. — Á ég að skila einliverju til Jónasar. — Segðu lionum að ég komi, sagði Sólborg. — Þú ættir samt að gæta þess að reyna ekki of mikið á þig, sagði húsfreyja. — Segð u Jónasti ég komi til að mjólka. Drengurinn stóð upp og kvaddi konurnar. Haim vissi að Jónas myndi vilja liann kæmi lieim sem fyrst. — Ætlarðu ekki að bíða eftir Pétri. — Ég bið að lieilsa honum. — Mundu nú eftir kleinunum. — Já, þakka þér fyrir. Hann hljóp í snjónum á lieimleiðinni og nú gat liann veifað báð- um handleggjum af því Iiann þurfti ekki að halda um neitt í vas- anum. Nokkrir lirafnar voru á flögri yfir bæjunum. Þeir sáust mjög vel yfir livítu landinu. Hann herti lilaupin lieima á túninu og fór á spretti inn göngin. Hann var móður þegar liann kom inn í bað- stofuna. Jónas lá í rúmi sínu. — Hvernig gekk þér, sagði hann. — Ágætlega. — Ertu með bréf. — Nei. Jónas settist framan á og klóraði sér á síðunum. — Hvað gerðist. — Hún sagðist ætla að koma og lijálpa þér að mjólka. — Sagði liún það. — Hún sagðist alltaf liafa sagt að konur ættu að mjólka kýr. — Það hefur hún gert þegar aðrir heyrðu til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.