Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 63
FfiLAGSBRÉF
61
landi ankast framleiðsluafköstin,
en ekki jafnört og í vestrænum
iðnaðarlöndum. 1 Japan hefur
hagþróunin verið liröð í meira en
hálfa öld. Framleiðsluafköst Ind-
lands aukast nú liröðum skrefum
eftir langt kyrrstöðutímabil.
Framtíðarhorfur í efnahagsmál-
um eru jafnbjartar í löndum Asíu
og Evrópu.
Áhrifamikill amerískur tölfræð-
ingur, prófessor Kuznetz, hefur
reyndar Lent á, að hagþróunin í
heiminum hefur verið mjög mis-
jöfn. Um miðja 19. öld var heim-
urinn miklu fátækari heldur en
nú, en þá var munurinn á fátæk-
um og ríkum löndum sennilega
minni en í dag.
Þessu ósamræmi mun ef til vill
verða rutt úr vegi, en það helzt
þó áreiðanlega lengi enn. 1 Suð-
urfylkjum Bandaríkjanna má sjá
dæmi þess, hvemig fátæk ríki ná
smám sarnan auðugri ríkjum. 1
Suðurfylkjunum er sú tala, sem
8ýnir aukningu raunvemlegra
tekna á hvern íbúa miklu hærri
on í Norðurfylkjunum, og mxm-
urinn á efnahag þeirra er því
brátt úr sögunni.
Að síðustu verður að árétta þau
grundvallarsannindi, sem stund-
um gleymast, að hinar fátækari
þjóðir, hver um sig, eða lieimur-
Um í heild geta því aðeins orðið
yíkari, að framleiðsluafköstin auk-
lst. Fólk talar stundum um, að
eitt land auðgist á kostnað ann-
ars. En þegar slíkt efnahagslegt
misrétti hefur átt sér stað, hefur
alltaf við nánari athugrm komið
í ljós, að þau auðæfi, sem ein
þjóð hefur fengið í öðru landi
með f járfestingu, sérstakri að-
stöðu við útvegun hráefna, mörk-
uðum eða fjármagni, eru óveru-
leg í samanburði við þann auð,
sem runninn er frá hennar eigin
framleiðslu. Þó að slíkt misrétti,
sem ávallt er milli landa heims-
ins, væri algerlega horfið, hefði
það aðeins smávægilega þýðingu
fyrir efnaliag viðkomandi lands
og kröfur yrðu sífellt gerðar um
mikla aukningu framleiðsluafkast-
anng.
Það, sem aðallega liefur staðið
í vegi fyrir því, að framleiðsluaf-
köstin liafi aukizt, eru rangar
hagfræðiskoðanir, sem marxistar
hafa breitt út. En þeir telja, að
vinnan geti ekki tryggt sér hagn-
að af auknum framleiðsluafköst-
um, og hlutur hennar í framleiðsl-
unni hljóti sífellt að minnka, þeg-
ar framleiðslutækin séu í einka-
eign. Þessi kenning stangast svo
rækilega við allar staðreyndir, að
þeir, sem halda henni fram, eru
annað tveggja: fáfróðir, eða eins
og því miður á sér stundum stað,
velmenntaðir menn, sem að yfir-
lögðu ráði hafa tekið að sér það
hlutverk að snúa sannleikanum
við. 1 iðnaðarlöndum eins og í
Norður-Ameríku og Vestur-Ev-
rópu hefur hlutur vinnunnar í
i