Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 63

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 63
FfiLAGSBRÉF 61 landi ankast framleiðsluafköstin, en ekki jafnört og í vestrænum iðnaðarlöndum. 1 Japan hefur hagþróunin verið liröð í meira en hálfa öld. Framleiðsluafköst Ind- lands aukast nú liröðum skrefum eftir langt kyrrstöðutímabil. Framtíðarhorfur í efnahagsmál- um eru jafnbjartar í löndum Asíu og Evrópu. Áhrifamikill amerískur tölfræð- ingur, prófessor Kuznetz, hefur reyndar Lent á, að hagþróunin í heiminum hefur verið mjög mis- jöfn. Um miðja 19. öld var heim- urinn miklu fátækari heldur en nú, en þá var munurinn á fátæk- um og ríkum löndum sennilega minni en í dag. Þessu ósamræmi mun ef til vill verða rutt úr vegi, en það helzt þó áreiðanlega lengi enn. 1 Suð- urfylkjum Bandaríkjanna má sjá dæmi þess, hvemig fátæk ríki ná smám sarnan auðugri ríkjum. 1 Suðurfylkjunum er sú tala, sem 8ýnir aukningu raunvemlegra tekna á hvern íbúa miklu hærri on í Norðurfylkjunum, og mxm- urinn á efnahag þeirra er því brátt úr sögunni. Að síðustu verður að árétta þau grundvallarsannindi, sem stund- um gleymast, að hinar fátækari þjóðir, hver um sig, eða lieimur- Um í heild geta því aðeins orðið yíkari, að framleiðsluafköstin auk- lst. Fólk talar stundum um, að eitt land auðgist á kostnað ann- ars. En þegar slíkt efnahagslegt misrétti hefur átt sér stað, hefur alltaf við nánari athugrm komið í ljós, að þau auðæfi, sem ein þjóð hefur fengið í öðru landi með f járfestingu, sérstakri að- stöðu við útvegun hráefna, mörk- uðum eða fjármagni, eru óveru- leg í samanburði við þann auð, sem runninn er frá hennar eigin framleiðslu. Þó að slíkt misrétti, sem ávallt er milli landa heims- ins, væri algerlega horfið, hefði það aðeins smávægilega þýðingu fyrir efnaliag viðkomandi lands og kröfur yrðu sífellt gerðar um mikla aukningu framleiðsluafkast- anng. Það, sem aðallega liefur staðið í vegi fyrir því, að framleiðsluaf- köstin liafi aukizt, eru rangar hagfræðiskoðanir, sem marxistar hafa breitt út. En þeir telja, að vinnan geti ekki tryggt sér hagn- að af auknum framleiðsluafköst- um, og hlutur hennar í framleiðsl- unni hljóti sífellt að minnka, þeg- ar framleiðslutækin séu í einka- eign. Þessi kenning stangast svo rækilega við allar staðreyndir, að þeir, sem halda henni fram, eru annað tveggja: fáfróðir, eða eins og því miður á sér stundum stað, velmenntaðir menn, sem að yfir- lögðu ráði hafa tekið að sér það hlutverk að snúa sannleikanum við. 1 iðnaðarlöndum eins og í Norður-Ameríku og Vestur-Ev- rópu hefur hlutur vinnunnar í i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Undirtitill:
Almenna bókafélagið
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3650
Tungumál:
Árgangar:
13
Fjöldi tölublaða/hefta:
42
Skráðar greinar:
310
Gefið út:
1955-1971
Myndað til:
1971
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Kom ekki út á árunum 1967-1970. Íslenskar bókmenntir.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (01.01.1957)
https://timarit.is/issue/368556

Tengja á þessa síðu: 61
https://timarit.is/page/5973865

Tengja á þessa grein: Hagfræði framtíðarinnar.
https://timarit.is/gegnir/991003916919706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (01.01.1957)

Aðgerðir: