Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 55

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 55
Erskine Caldwell er í hópi kunnwstu rithöfunda í Bandaríkjunum á síðari ár- um, fæddur 1903 og því litlu yngri en Hemingway og Faulkner. Þýddar hafa verid eftir liann skáldsög- urnar DAGSLÁTTA DROTTINS, HETJUR Á HELJAR- SLÓÐ og nokkrar smásögur. Þessi kafli er úr sjálfs- ævisögu hans, CALL IT EXPERIENCE. ERSKINE CALDWELL: óuor i. EGAR maður, sem hyggst leggja stund á ritstörf, leitar til rit- höfundar um hjálp og ráðléggingar, má búast við ýmiss konar spurning- um. Tvær eru þær spumingar, sem oftast hafa verið lagðar fyrir mig, bæði munnlega og skriflega: Hvemíg farið þér að því að skrifa sÖgu Og hvemig tekst yður að koma henni á prent? Eftir öll þessi ár get ég enn ekki gefið nein viðhlítandi svör við þess- um spurningum. Flestir munu því áreiðanlega halda, að ég lúri á ein- hverju leyndarmáli, því að fáir eru ánægðir með svör mín. SvÖr þau, sem ég venjulega gef, eru, að reynsla mín sé, að bezta leiðin til að læra að skrifa sé að skrifa og bezta leiðin til að koma sögu á prent sé að senda hana tímaritum, unz maður rekst á einhvem, sem er fús til að gefa hana út. Húsmæður í Texas, bílstórar í Ohio, skólafólk í Nebraska og skrif- stofumenn í Californiu, sem fengið hafa slík svör hjá mér, geta með réttu kvartað yfir því, að ég hafi ekki gefið nægilega ljós svör við þess- um spurningum. Ástæðan fyrir því, að ég á ógreitt með að gefa skil- merkilegri leiðbeiningar, er e. t. v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.