Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 58

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 58
56 Svar: Nei. Þér ættuð að skrifa ævisögu yðar sjálfur. Það er leið til sjálfs- tjáningar, sem hefur gildi fyrir yð- ur. Þér munuð hafa meiri ánægju af ævisögu yðar með því að skrifa hana sjálfur. Spuming: Ég get sagt yður sögu, sem ég er viss um, að gefur mikið í aðra hönd, þegar hún verður skrifuð. Ég hef hugsað hana upp sjálfur og enginn veit um hana annar. Viljið þér vinna að þessu með mér fyrir helming hagnaðarins? Svar: Nei. Skáldverk skapast í huga ein- staklingsins, og það nær mestri full- komnun, ef það er skráð af þeim, sem skóp það. Spuming: Öfluðuð þér yður þekkingar yðar á skáldsagnagerð í skóla? Svar: Nei. Ég lærði af reynslunni, af til- raunum og mistökum. Og með því að vinna, unz ég var ánægður með árangurinn. Spuming: Ég hef skrifað þó nokkrar smá- sögur í tómstundum mínum. Hvemig get ég fengið þær gefnar út? Svar: Með því að senda þær útgefend- um tímarita. Ekki aðeins einum eða tveimur, heldur hundrað, ef með þarf. Þér getið fengið skrá yfir tíma- FÉLAGSBREF rit í hvaða bókabúð sem er. Þetta er bezta leiðin til að koma verkum sínum á framfæri við útgefendur. Spurning: Eru raunverulegar fyrirmyndir að persónunum í sögum yðar? Svar: Nei. Þær eru skáldskapur. Ég reyni að gera hinar tilbúnu per- sónur sannar. Spuming: Persóna í einni sögu yðar talar og hegðar sér alveg eins og frændi minn. Voruð þér í raun og veru að skrifa um hann? Svar: Nei. En mér er alltaf ánægja að heyra, að hinar tilbúnu persónur minar eigi sér hliðstæðu í veruleik- anum. Spuming: Hver er tilgangur yðar með að skrifa bækur eins og Tobacco Road, Joumeyman og Tragic Ground? Hvað gott getur leitt af slíkum bók- um? Svar: Tilgangurinn með öllum skáldsög- um mínum er sá, að þær séu spegill, sem fólk geti horft í. En hvað illt eða gott kann af bókum mínum að leiða er komið undir því, hvaða áhrifum maðurinn verður fyrir frá myndinni í spéglinum. V Spuming: Þér skrifið of mikið um fátækt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.