Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 64

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 64
62 FÉLAGSBRÉF framleiðslumii stöðugt vaxið og nemur nú um 70—80% af allri nettó-framleiðslu þjóðarinnar. Það eru sjálfsagt alltaf ein- hverjir, sem eru óþolinmóðir vegna þess, að framleiðsluafköst- in aukast tiltölulega Iiægt, jafn- vel í löndum, sem eru langt á veg komin. Þeir munu spyrja, hvort í framtíðinni sé ekki að vænta hraðari hagþróunar, þegar til- koma sjálfvirkra véla er höfð í huga og margar nýjungar í tækni og vísindum. Það, sem í raun og veru hefur mest að segja í þessum efnum, er ekki fjöldi uppfyndninga í tækni og vísindum, lieldur í hve ríkum mæli fólkið getur notfært sér þær. Það er aftur á móti undir því komið, hvernig okkur tekst að koma á nauðsynlegu skipulagi í hagrænum efnum og þjálfa fólk við ný verkefni. Takmörk eru fyrir því, að live miklu leyti við getum komið þessu í kring, liversu ört sem okkur berst ný þekking frá vísindum og tækni, og þau takmörk eru fólkið sjálft, Iiæfni þess og menntun. Þegar til lengd- ar lætur mun það sannast, að menntun og fræðsla eru mikilvæg- ustu þættirnir í allri liagþróun. Ég lield, í suttu máli sagt, að möguleiki sé á hraðri hagþróun í nokkrum löndum, en ekki svo að miklu nemi. Ég lield einnig, að hin fátækari lönd muni smám saman feta í spor Indlands og auka framleiðsluafköstin með þeim hraða, sem ef til vill mun gera þeim kleift að komast til jafns við efnaðri lönd. En það mun taka langan tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.