Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 14
UMHVERFISMAL
Umhverfið í okkar höndum
Anna Margrét Jóhannesdóttir verkefnisstjóri
Ungmennafélagshreyfingin hefur
frá upphafi starfsemi sinnar 1907
lagt nrikla áherslu á umhverfismál.
Til gamans nrá geta þess að í fyrstu
tölublöðunr Skinfaxa 1909 voru rit-
aðar ítarlegar greinar til að leiðbeina
ungnrennafélögunr um grasafræði,
matjurtarækt, skógrækt og skrúð-
garðarækt. Einnig var vísað til
ábyrgðar þeirra tínra kynslóðar á að
rækta landið og skila því til kom-
andi kynslóða í betra ástandi en tek-
ið var við því.
Bætt umgengni viö hafió,
strendur, ár og vötn
landsins
Yfirskrift umhverfisverkefnis,
sem Ungmennafélag Islands stofnar
lil í ár, er bætt umgengni við hafið,
strendur, ár og vötn landsins.
Til þessa unrhverfisátaks er stofn-
að í samstarfi við umhverfisráðu-
neytið, Sanrband íslenskra sveitarfé-
laga og Bændasamtök íslands.
Landssamband íslenskra útvegs-
nranna, Sjónrannasamband íslands,
Famranna- og fiskinrannasamband
Islands og Vélstjórafélag Islands
styðja átakið.
Sérstök framkvænrdanefnd undir
forystu Ungmennafélags Islands
hefur forystu unr kynningu og
skipulagningu verkefnisins.
Markmiðið nreð átakinu er að efla
vitund almennings og ábyrgð sér-
hvers einstaklings unr að bæta um-
gengni við umhverfi sitt og virkja
einstaklinga, félagasamtök og hags-
nrunasamtök til að bæta umgengni
við hafið, strendur, ár og vötn.
Væntingar unr árangur verkefnis-
ins felast í því að ná franr viðhorfs-
breytingunr meðal alnrennings til
bættrar umgengni við náttúruna.
Málþing umhverfisverk-
efnis UMFÍ
Umhverfisverkefni UMFÍ 1995
var formlega ýtt úr vör með mál-
þingi á Hótel Loftleiðunr þann 26.
febrúar sl. Heiðursgestur þingsins
var forseti Islands, frú Vigdís Finn-
bogadóttir. Meðal framsögumanna
voru fulltrúar aðila er standa að um-
hverfisverkefninu: Þórir Jónsson,
fornraður UMFÍ, Össur Skarphéð-
insson unrhverfisráðherra, Jón
Helgason, formaður bændasamtak-
anna, og Vilhjálnrur Þ. Villrjálms-
son, formaður Sambands íslenskra
sveitarfélaga.
Eitt meginviófangsefni
komandi aldamótakyn-
slóöar
Eitt meginviðfangsefni komandi
aldamótakynslóðar verða umhverf-
ismál!
Málþingið „Unrhverfið í okkar
höndunr" var vel sótt. Á því kom
meðal annars fram að unrhverfisá-
tak eins og hér um ræðir hefur mik-
ið uppeldislegt gildi fyrir kynslóð-
irnar sem eru að vaxa úr grasi. Is-
lendingar eiga að stefna að því að
verða fyrirnrynd annarra þjóða í
umhverfismálum ásamt því að ís-
lendingar verði í forystu unr alþjóð-
legar samþykktir í unrhverfismál-
um, t.d. um losun spilliefna í sjó.
Þessu málþingi verður fylgt eftir í
vor með fræðslufundum á sjö stöð-
um víða unr land. Fræðslufundimir
verða með því sniði að franrsögur
Frá málþinginu 26. febrúar. Vilhjálmur P. Vilhjálmsson, formaöur sambandsins, flytur
ávarp.
8