Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Qupperneq 15

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Qupperneq 15
UMHVERFISMAL verða m.a. frá umhverfisráðuneyt- inu, hreinsunarátakið kynnt og síðan verða framsögur frá heimamönnum ásamt umræðum. Hreinsunarátak sumars- /ns Hreinsunarátak sumarsins þar sem strendur, ár- og vatnsbakkar landsins verða hreinsaðir er stærsti hluti verkefnisins. Hreinsunarátakið hefst 5. júní 1995, sem er alþjóðleg- ur umhverfisdagur samkvæmt ákvörðun Sameinuðu þjóðanna frá 1972, og er lögð áhersla á að fá sem flesta til þátttöku þann dag. Hreins- aðar verða strendur, ár- og vatns- bakkar landsins. Hreinsunarátakið er hugsað sem víðtæk aðgerð í um- hverfismálum og verður fram- kvæmdin undir forystu ungmenna- félaga í samstarfi við samstarfsaðila verkefnisins um land allt. Þátttak- endur verða á öllum aldri og er ætlunin að virkja alla fjölskylduna UMHVERFIÐ í OKKAR HÖNDUM Göngum vel um landið okkar og auðlindir þess - höldum hafinu, ströndum, óm og vötnum hreinum. til þátttöku. Viðurkenningar og verðlaun verða veitt á grundvelli þátttöku. Jafnframt verður skráð hversu mikið og hvers konar rusl finnst á hverjum stað enda er þá hægt að gera sér enn betur grein fyrir því hvaðan ruslið kemur. Á fremsta bekk á málþinginu 26. febrúar. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Óllna Sveins- dóttir, sem á sæti í stjórn UMFÍ og í nefnd umhverfisverkefnisins, Pálmi Gislason, fyrrv. form. UMFÍ og formaöur nefndar umhverfisverkefnisins, Anna Margrét Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri og greinarhöfundur, Ingimar Sigurösson, skrifstofustjóri í umhverfis- ráöuneytinu, Össur Skarphéöinsson umhverfisráöherra, frú Vigdis Finnbogadóttir, for- seti íslands, og Hulda Olgeirsdóttir, eiginkona Þóris Jónssonar, formanns UMFÍ. Mynd- irnar meö greininni tók Sigþór H. Markússon. Aóilar aö alþjóöasamtök- um Umhverfisverkefni UMFI hefur gerst aðili að alþjóðasamtökunum Clean Up The World en þau eru að- ili að Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna. Attatíu lönd eiga aðild að þessum samtökum. Meginmarkmið þeirra er að vinna að verkefnum í líkingu við það sem hér um ræðir. Með því hyggjast þau virkja al- menning til þátttöku í að hreinsa umhverfi okkar og um leið að efla vitund almennings um mikilvægi þess að hafa hreint og ómengað um- hverfi. Úttekt á stöðu sorphirðu á Norðurlandi eystra Gerð úttektar á stöðu sorphirðu á Norðurlandi eystra er lokið og kem- ur skýrsla um sorphreinsun og sorp- eyðinpu á Norðurlandi eystra út í maí. Uttektin var unnin fyrir Sam- band sveitarfélaga í Eyjafirði og í Þingeyjarsýslum (Eyþing), um- hverfisráðuneytið og Samband ís- lenskra sveitarfélaga. Verkfræði- stofa Sigurðar Thoroddsen hf. á Ak- ureyri var fengin til að vinna úttekt- ina, og undirverktaki þeirra var Stuðull, verk- og jarðfræðistofa. Einnig vann Guðrún S. Hilmisdótt- ir, verkfræðingur hjá Sambandi ís- lenskra sveitarfélaga, þann hluta af úttektinni sem fjallar um almennar upplýsingar um sorphirðumál. I skýrslunni er lýst stöðu sorp- hirðu hjá sveitarfélögunum á Norð- urlandi eystra, bent á möguleika og leiðir hvað sorphirðu í fjórðungnum varðar og ýmsir valkostir bornir saman. Skýrslan er 75 blaðsíður að stærð og fæst á skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga, Háaleitis- braut 11 í Reykjavík. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.