Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Side 55

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Side 55
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM Frá aöalfundinum á Blönduósi. Viö boröiö nær á myndinni sitja, taliö frá vinstri: Stefán E. Böövarsson, oddviti Ytri-Torfustaöahrepps, Valur Gunnarsson oddviti og Guö- mundur Guömundsson, sveitarstjóri Hvammstangahrepps, Agnar Levy, oddviti Þverár- hrepps, og Þórarinn Þorvaldsson, oddviti í Staöarhreppi. i aftari röð sér framan á Önnu Steingrimsdóttur, oddvita Hofshrepps, Simon Traustason, oddvita Rípurhrepps, Agnar H. Gunnarsson, hreppsnefndarmann i Akrahreppi, Eyjólf Svan Þálsson, hrepps- nefndarmann i Lýtingsstaöahreppi, og Jón B. Bjarnason, oddvita Áshrepps. Myndina tók Örn Þórarinsson, oddviti Fljótahrepps. samkvæmt reglugerð nr. 248/1990 á sama hátt og sveitarfélög og ríkis- stofnanir. Einnig var þröngri skil- greiningu ríkisskattstjóra á hugtak- inu sorpi í fyrrnefndri reglugerð harðlega mótmælt og þess krafist að endurgreiðsla virðisaukaskatts taki til alls sorps sem sveitarfélög bera ábyrgð á að sé fargað, þar með tald- ir brotamálmar. Þingið skoraði á fjármálaráðherra að breyta reglu- gerðinni þannig að héraðsnefndir og samtök sveitarfélaga njóti sömu réttinda og sveitarfélög og réttur til endurgreiðslu sé gerður ótvíræður. Stjórn SSNV Að tillögu kjömefndar voru kosin í stjóm SSNV til eins árs þau Bjöm Sigurbjömsson, formaður bæjarráðs á Sauðárkróki, sem er formaður, Björn Valdimarsson, bæjarstjóri á Siglufirði, Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri Höfðahrepps, Ingibjörg Hafstað, oddviti Staðarhrepps, og Valur Gunnarsson, oddviti Hvammstangahrepps. Varamenn voru kjörnir Steinunn Hjartardóttir, bæjarfulltrúi á Sauðár- króki. Kristján L. Möller, forseti bæjarstjórnar Siglufjarðar, Páll Þórðarson, hreppsnefndarmaður í Torfalækjarhreppi, Bryndís Bjarna- dóttir, hreppsnefndarfulltrúi í Hóla- hreppi, og Þórarinn Þorvaldsson, oddviti Staðarhrepps. Einnig voru kosnir fjórir fulltrúar á aðalfund Landsvirkjunar. Næsta þing á Sauöárkróki I lok þingsins var boðið til næsta þinghalds á Sauðárkróki að ári. Verður það væntanlega haldið í lok ágúst eða í byrjun septembermán- aðar n.k. Bjarni Þór Einarsson framkvæmdastjóri SSNV Eá Hvammstanga, hefur verið ráð- k væmdastjóri Sambands sveit- arfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) frá 15. september sl. Bjarni Þór var kynntur í 3. tbl. Sveitarstjórnarmála 1987 er hann varð bæjarstjóri á Húsavík, en áður hafði hann verið bæjartæknifræðing- ur þar, frá árinu 1979. Sveitarstjóri á Hvammstanga varð hann á árinu 1990. Heimilisfang Sambands sveitarfé- laga á Norðurlandi vestra er Höfða- braut 6, 530 HVAMMSTANGI. Símanúmer þess er 95-12830 og bréfasími 95-12605. HÉRAÐSNEFNDIR S Ofeigur Gestsson framkvæmdastjóri héraðsnefndar Austur-Húnvetninga Ofeigur Gestsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Blönduósi, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri héraðs- nefndar Austur-Húnvetninga frá 1. september sl. ^ móti því gegnir _ 1 framkvæmda- s ' \ jSSji stjóra Ferðamála- 1 1 félags Austur- Húnvetninga og er það 60% starf. Ofeigur átti sæti í hreppsnefnd Andakílshrepps á árunum 1978 til 1982, var sveitarstjóri Hofsóshrepps 1982 til 1988 og var bæjarstjóri á Blönduósi frá því ári. Hann var kynntur í 6. tbl. 1982. Heimilisfang héraðsnefndarinnar og ferðamálafélagsins er: Brautar- hvammur, pósthólf 36, 540 BLÖNDUÓS. Símanúmer á skrif- stofunni er 95-24520 og bréfasími 95-24063.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.