Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Qupperneq 55

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Qupperneq 55
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM Frá aöalfundinum á Blönduósi. Viö boröiö nær á myndinni sitja, taliö frá vinstri: Stefán E. Böövarsson, oddviti Ytri-Torfustaöahrepps, Valur Gunnarsson oddviti og Guö- mundur Guömundsson, sveitarstjóri Hvammstangahrepps, Agnar Levy, oddviti Þverár- hrepps, og Þórarinn Þorvaldsson, oddviti í Staöarhreppi. i aftari röð sér framan á Önnu Steingrimsdóttur, oddvita Hofshrepps, Simon Traustason, oddvita Rípurhrepps, Agnar H. Gunnarsson, hreppsnefndarmann i Akrahreppi, Eyjólf Svan Þálsson, hrepps- nefndarmann i Lýtingsstaöahreppi, og Jón B. Bjarnason, oddvita Áshrepps. Myndina tók Örn Þórarinsson, oddviti Fljótahrepps. samkvæmt reglugerð nr. 248/1990 á sama hátt og sveitarfélög og ríkis- stofnanir. Einnig var þröngri skil- greiningu ríkisskattstjóra á hugtak- inu sorpi í fyrrnefndri reglugerð harðlega mótmælt og þess krafist að endurgreiðsla virðisaukaskatts taki til alls sorps sem sveitarfélög bera ábyrgð á að sé fargað, þar með tald- ir brotamálmar. Þingið skoraði á fjármálaráðherra að breyta reglu- gerðinni þannig að héraðsnefndir og samtök sveitarfélaga njóti sömu réttinda og sveitarfélög og réttur til endurgreiðslu sé gerður ótvíræður. Stjórn SSNV Að tillögu kjömefndar voru kosin í stjóm SSNV til eins árs þau Bjöm Sigurbjömsson, formaður bæjarráðs á Sauðárkróki, sem er formaður, Björn Valdimarsson, bæjarstjóri á Siglufirði, Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri Höfðahrepps, Ingibjörg Hafstað, oddviti Staðarhrepps, og Valur Gunnarsson, oddviti Hvammstangahrepps. Varamenn voru kjörnir Steinunn Hjartardóttir, bæjarfulltrúi á Sauðár- króki. Kristján L. Möller, forseti bæjarstjórnar Siglufjarðar, Páll Þórðarson, hreppsnefndarmaður í Torfalækjarhreppi, Bryndís Bjarna- dóttir, hreppsnefndarfulltrúi í Hóla- hreppi, og Þórarinn Þorvaldsson, oddviti Staðarhrepps. Einnig voru kosnir fjórir fulltrúar á aðalfund Landsvirkjunar. Næsta þing á Sauöárkróki I lok þingsins var boðið til næsta þinghalds á Sauðárkróki að ári. Verður það væntanlega haldið í lok ágúst eða í byrjun septembermán- aðar n.k. Bjarni Þór Einarsson framkvæmdastjóri SSNV Eá Hvammstanga, hefur verið ráð- k væmdastjóri Sambands sveit- arfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) frá 15. september sl. Bjarni Þór var kynntur í 3. tbl. Sveitarstjórnarmála 1987 er hann varð bæjarstjóri á Húsavík, en áður hafði hann verið bæjartæknifræðing- ur þar, frá árinu 1979. Sveitarstjóri á Hvammstanga varð hann á árinu 1990. Heimilisfang Sambands sveitarfé- laga á Norðurlandi vestra er Höfða- braut 6, 530 HVAMMSTANGI. Símanúmer þess er 95-12830 og bréfasími 95-12605. HÉRAÐSNEFNDIR S Ofeigur Gestsson framkvæmdastjóri héraðsnefndar Austur-Húnvetninga Ofeigur Gestsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Blönduósi, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri héraðs- nefndar Austur-Húnvetninga frá 1. september sl. ^ móti því gegnir _ 1 framkvæmda- s ' \ jSSji stjóra Ferðamála- 1 1 félags Austur- Húnvetninga og er það 60% starf. Ofeigur átti sæti í hreppsnefnd Andakílshrepps á árunum 1978 til 1982, var sveitarstjóri Hofsóshrepps 1982 til 1988 og var bæjarstjóri á Blönduósi frá því ári. Hann var kynntur í 6. tbl. 1982. Heimilisfang héraðsnefndarinnar og ferðamálafélagsins er: Brautar- hvammur, pósthólf 36, 540 BLÖNDUÓS. Símanúmer á skrif- stofunni er 95-24520 og bréfasími 95-24063.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.