Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Page 58

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Page 58
FRA LAN DSHLUTASAMTOKUNUM Stjórn SASS I stjórn SASS hlutu kosningu Olafía Jakobsdóttir, hrcppsnefndar- fulltrúi í Skaftárhreppi, sem er for- maður, bæjarfulltrúarnir Sigurður Jónsson og Kristján Einarsson á Selfossi, Bjarni Jónsson, oddviti Ölfushrepps, Steinþór Ingvarsson, oddviti Gnúpverjahrepps, Guð- mundur Svavarsson, hreppsnefndar- maður í Hvolhreppi, og Öli Már Ar- onsson, oddviti Rangárvallahrepps, sem er varaformaður. Varamenn í stjórn SASS eru bæj- arfulltrúarnir Björn Gíslason og Guðmundur Búason á Selfossi, Böðvar Pálsson. oddviti Grímsnes- hrepps, Alda Andrésdóttir, bæjar- fulltrúi í Hveragerði. Sveinbjörn Jónsson, oddviti Vestur-Eyjafjalla- hrepps, Valmundur Gíslason, odd- viti Holta- og Landsveitar, og Haf- steinn Jóhannesson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps. Frœðsluráð í fræðsluráð Suðurlands voru kjörin séra Sigurjón Einarsson í Skaftárhreppi, Margrét Einarsdóttir, oddviti Austur-Eyjafjallahrepps, Tómas Rasmus, varahreppsnefndar- maður í Eyrarbakkahreppi, og Ing- unn Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi á Selfossi. Vestmannaeyjabær til- nefndi Ragnar Óskarsson bæjarfull- trúa í fræðsluráðið. Fulltrúar á ársfund Landsvirkjun- ar Sem fulltrúar á ársfund Lands- virkjunar fyrir SASS voru kjörnir Arni Jón Elíasson, hreppsnefndar- maður í Skaftárhreppi, Þorvarður Hjaltason, formaður stjórnar Sel- fossveitna, Isólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Hvolhrcpps, og Loftur Þorsteinsson, oddviti Hrunamanna- hrepps. Skoðunarmenn Skoðunarmenn SASS voru kjöm- ir Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri Rangárvallahrepps, og Kjartan Ágústsson, oddviti Skeiða- hrepps. 25 ára afmælishóf SASS Að kvöldi fyrri fundardagsins var haldið afmælishóf sem SASS og Skaftárhreppur stóðu að. Góðar kveðjur og heillaóskir bárust frá fyrsta formanni SASS, Sigurði Inga Sigurðssyni á Selfossi, og frá Jóni Eiríkssyni í Vorsabæ á Skeiðum, fyrsta ritara SASS, og Jón Helgason alþingismaður, sem einnig var í fyrstu stjóm SASS, ávarpaði gesti. Þá barst kveðja frá Fjórðungssam- bandi Vestfirðinga ásamt þökk fyrir gott samstarf. Eyjólfur Torfi Geirsson, formaður Samtaka sveitarfélaga í Vestur- landskjördæmi, flutti kveðju fyrir hönd landshlutasamtakanna allra og færði SASS gjöf, slípaðan basalt- stein með eftirfarandi áletrun: 25 ára SASS (12. ágúst) 1994 Þökkum samstarfið á liðnum árum Landshlutasamtökin FV SSNV EYÞING SSA SSS SSH SSV Brynja Bjamadóttir og Guðmund- ur Óli Sigurgeirsson fluttu verð- launaljóð sín úr Ljóðakeppni MENSA sl. vor. Hj.Þ. Steinþór Ingvarsson látinn Steinþór Ingv- arsson, oddviti Gnúpverja- hrepps, lést hinn 16. febrúar sl. á sjúkrahúsi í Reykjavík, 62 ára að aldri. Jafnframt oddvitastarfinu var Steinþór bóndi í Þrándarlundi sem var nýbýli við landnámsjörðina Þrándarholt þar sem hann var fædd- ur 23. júlí 1932. Steinþór var kosinn í hreppsnefnd Gnúpverjahrepps árið 1974 og á fyrsta hreppsnefndarfundi sínum var hann kosinn oddviti sveitarinnar. Hann hafði því verið oddviti rúm- lega tvo áratugi er hann féll frá. Sem oddviti gegndi Steinþór margvíslegum störfum í þágu hreppsins, átti sæti í stjómamefnd- um sameiginlegra stofnana hrepp- anna í uppsveitum Ámessýslu, s.s. heilsugæslustöðvar í Laugarási og

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.