Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Qupperneq 58

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Qupperneq 58
FRA LAN DSHLUTASAMTOKUNUM Stjórn SASS I stjórn SASS hlutu kosningu Olafía Jakobsdóttir, hrcppsnefndar- fulltrúi í Skaftárhreppi, sem er for- maður, bæjarfulltrúarnir Sigurður Jónsson og Kristján Einarsson á Selfossi, Bjarni Jónsson, oddviti Ölfushrepps, Steinþór Ingvarsson, oddviti Gnúpverjahrepps, Guð- mundur Svavarsson, hreppsnefndar- maður í Hvolhreppi, og Öli Már Ar- onsson, oddviti Rangárvallahrepps, sem er varaformaður. Varamenn í stjórn SASS eru bæj- arfulltrúarnir Björn Gíslason og Guðmundur Búason á Selfossi, Böðvar Pálsson. oddviti Grímsnes- hrepps, Alda Andrésdóttir, bæjar- fulltrúi í Hveragerði. Sveinbjörn Jónsson, oddviti Vestur-Eyjafjalla- hrepps, Valmundur Gíslason, odd- viti Holta- og Landsveitar, og Haf- steinn Jóhannesson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps. Frœðsluráð í fræðsluráð Suðurlands voru kjörin séra Sigurjón Einarsson í Skaftárhreppi, Margrét Einarsdóttir, oddviti Austur-Eyjafjallahrepps, Tómas Rasmus, varahreppsnefndar- maður í Eyrarbakkahreppi, og Ing- unn Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi á Selfossi. Vestmannaeyjabær til- nefndi Ragnar Óskarsson bæjarfull- trúa í fræðsluráðið. Fulltrúar á ársfund Landsvirkjun- ar Sem fulltrúar á ársfund Lands- virkjunar fyrir SASS voru kjörnir Arni Jón Elíasson, hreppsnefndar- maður í Skaftárhreppi, Þorvarður Hjaltason, formaður stjórnar Sel- fossveitna, Isólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Hvolhrcpps, og Loftur Þorsteinsson, oddviti Hrunamanna- hrepps. Skoðunarmenn Skoðunarmenn SASS voru kjöm- ir Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri Rangárvallahrepps, og Kjartan Ágústsson, oddviti Skeiða- hrepps. 25 ára afmælishóf SASS Að kvöldi fyrri fundardagsins var haldið afmælishóf sem SASS og Skaftárhreppur stóðu að. Góðar kveðjur og heillaóskir bárust frá fyrsta formanni SASS, Sigurði Inga Sigurðssyni á Selfossi, og frá Jóni Eiríkssyni í Vorsabæ á Skeiðum, fyrsta ritara SASS, og Jón Helgason alþingismaður, sem einnig var í fyrstu stjóm SASS, ávarpaði gesti. Þá barst kveðja frá Fjórðungssam- bandi Vestfirðinga ásamt þökk fyrir gott samstarf. Eyjólfur Torfi Geirsson, formaður Samtaka sveitarfélaga í Vestur- landskjördæmi, flutti kveðju fyrir hönd landshlutasamtakanna allra og færði SASS gjöf, slípaðan basalt- stein með eftirfarandi áletrun: 25 ára SASS (12. ágúst) 1994 Þökkum samstarfið á liðnum árum Landshlutasamtökin FV SSNV EYÞING SSA SSS SSH SSV Brynja Bjamadóttir og Guðmund- ur Óli Sigurgeirsson fluttu verð- launaljóð sín úr Ljóðakeppni MENSA sl. vor. Hj.Þ. Steinþór Ingvarsson látinn Steinþór Ingv- arsson, oddviti Gnúpverja- hrepps, lést hinn 16. febrúar sl. á sjúkrahúsi í Reykjavík, 62 ára að aldri. Jafnframt oddvitastarfinu var Steinþór bóndi í Þrándarlundi sem var nýbýli við landnámsjörðina Þrándarholt þar sem hann var fædd- ur 23. júlí 1932. Steinþór var kosinn í hreppsnefnd Gnúpverjahrepps árið 1974 og á fyrsta hreppsnefndarfundi sínum var hann kosinn oddviti sveitarinnar. Hann hafði því verið oddviti rúm- lega tvo áratugi er hann féll frá. Sem oddviti gegndi Steinþór margvíslegum störfum í þágu hreppsins, átti sæti í stjómamefnd- um sameiginlegra stofnana hrepp- anna í uppsveitum Ámessýslu, s.s. heilsugæslustöðvar í Laugarási og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.