Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 18

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 18
VERKASKIPTING RÍKIS OG SVEITARFÉ LAG A stiga hækkun útsvars Arið 1998 kr. 6,74 milljarðar sem samsvarar 2,59%- stiga hækkun útsvars Árið 1999 kr. 6,85 milljarðar sem samsvarar 2,64%- stiga hækkun útsvars Árið 2000 kr. 6,91 milljarður sem samsvarar 2,66%- stiga hækkun útsvars í þessum kostnaði felst allur launakostnaður ríkisins bæði vegna kennara, skólastjómenda, fræðsluskrifstofa, sérskóla, lífeyrisskuldbindinga, fjölgunar vikustunda og kennsludaga, nýrra reglugerðardraga um sérkennslu o.fl., vanmats á kostnaði í fjárlögum, kjarasantninga og fleiri þátta. b) Breytingar á gildandi skattstofnum til að mæta kostnaði sveitarfélaga við rekstur þess hluta grunn- skólans sem enn er í höndum ríkisins Kostnaðarnefndin staðfesti í lokaskýrslu sinni eldri hugmyndir um að vænlegasta leiðin til að mæta kostn- aði sveitarfélaga við yfirfærsluna væri að hækka útsvar á móti lækkun tekjuskatts. Miðað við útsvarsálagningu árið 1996 á tekjur ársins 1995 og að teknu tilliti lil álagningar samkvæmt skattskrá 1994, nemur hver pró- senta útsvars um 2.454 millj. kr. Því er spáð að endan- legur álagningarstofn hækki um 6,56% milli áranna 1995 og 1997. Á grundvelli þess er talið að hver pró- senta útsvars gefi 2.597 millj. kr. á árinu 1997 á rneðal- verðlagi ársins 1996. Samkvæmt erindisbréfi menntamálaráðherra bar kostnaðarnefndinni ekki að leggja fram tillögur um skattbreytingar til að fjármagna annan kostnað við fram- kvæmd grunnskólalaganna. Engu að síður sýndi ég fram á að útsvarið þyrfti að hækka nokkuð umfram þessa hækkun til að mæta öðrum kostnaðarauka sveitarfélag- anna vegna laganna eins og áður er getið. Kostnaðarnefndin átti á hinn bóginn að meta allan kostnað við grunnskólahald samkvæmt lögunum og gerði hún það á nokkuð nákvæman hátt í lokaskýrsl- unni. Það mat reyndist síðan samninganefndinni um kostnaðar- og tekjuilutninginn, sem fjallað verður um hér á eftir, sá grunnur sem allt snerist um við samnings- gerðina. Matið er vel sundurliðað og rökstutt, bæði með og á móti þeim forsendum sem notaðar eru, þannig að samninganefndin þurfti í raun ekki að eyða tíma sínum í að deila um það. Menn gátu því einbeitt sér að mestu að því að semja um tekjutilflutninginn og útfærslu hans. c) Viðbótarkostnaður við grunnskólahald á grund- velli laga uin grunnskóla nr. 66/1995 Sem fulltrúi sveitarfélaga í nefndinni með aðstoð Garðars Jónssonar bar mér skylda til að leggja fram ítar- legt og rökstutt mat á öðrum kostnaðarþáttum sem fyrir- sjáanlega mundu aukast hjá sveitarfélögum vegna fram- kvæmdar grunnskólalaganna frá því sem nú er og var það síðan staðfest af hálfu fulltrúa ríkisins í aðalatriðum. Mat á þessum kostnaðarauka er eftirfarandi: Ymis rekstrarkostnaður: Ár Milljónir kr. Hækkun milli ára 1996 238 1997 351 113 millj. 1998 469 118 millj. 1999 584 115 millj. 2000 685 101 millj. Ýmis stofnkostnaður: Ár Milljónir kr. 1996 1.520 1997 1.520 1998 1.520 1999 1.520 2000 1.520 í 1. töflu á blaðsíðu 81 eru þessar kostnaðartölur sýndar en taflan var fylgiskjal með séráliti mínu í loka- skýrslu kostnaðarnefndar. d) Heildarkostnaður við grunnskólahald Á grundvelli grunnskólalaganna er heildarkostnaður að mati kostnaðarnefndar eftirfarandi: Ár Milljaröar kr. Hækkun milli ára 1996 13,75 1997 14,21 456 millj. 1998 14,46 250 millj. 1999 14,68 228 millj. 2000 14,84 161 millj. I töflu, sem sýnd er á fylgiskjali 1 í ský: nefndar, er þessi kostnaður sundurliðaður. Ekki eru tök á að birta töfluna með grein þessari sökum þess hve stór og sundurliðuð hún er en til skýringar eru helstu þættir hennar fyrir árið 1997 settir fram hér í millj. kr. Millj. kr. Kostnaður vegna verkefna sem færast 6.392,0 Áhrif lífeyrisskuldbindinga 160,0 Áhrif nýrra reglugerða um sérkennslu 18,0 Hækkun tryggingagjalds og vanmat í fjárlögum 61,3 Núverandi rekstrarkostnaður sveitarfélaga 3.527,2 Hækkun núverandi rekstrarkostn. v/ grunnskólalaga 327,2 Núverandi og aukinn stofnkostnaður 3.020,0 Kostnaður sem verður áfram hjá ríki 700,0 Samtals heildarkostnaður vegna grunnskólans 14.205,7 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.