Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 36

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 36
UMHVERFISMÁL Séö úr Selskógi, útlvistarsvæöi Egilsstaöabúa. Eyvindará i forgrunni. Egilsstaðabær - grænn bær? Sigurborg Kr. Hannesdóttir verkejhisstjóri Fyrir liðlega tveimur árum hófst meðal bæjaryfirvalda á Egilsstöðum nokkur umræða um það hvort bær- inn ætti að marka sér þá stefnu að leggja aukna áherslu á umhverfis- mál í víðu samhengi, eða með öðr- um orðum að gerast „Grænn bær“. Skipuð var þriggja manna nefnd, sem var falið að kanna grundvöll þess meðal fyrirtækja, félagasam- taka og einstaklinga og koma með ákveðnar tillögur um málið. Nefnd- in hafði samband við fjölmarga íbúa bæjarins, m.a. forsvarsmenn margra fyrirtækja, og kannaði hversu mikil áhersla væri lögð á umhverfismál eða hvort einhver áhugi væri á þeim málum. Niðurstaða nefndarinnar var sú að áhugi á umhverfismálum væri all- nokkur og margir væru tilbúnir til að setja þann málaflokk framar í forgangsröðina. I skýrslu nefndarinnar segir m.a.: „Eftir viðtöl við fjöldamarga aðila á staðnum er dregin sú ályktun að íbúar Egilsstaða séu orðnir nokkuð meðvitaðir um umhverfismál og sumir hverjir famir að taka til hend- inni í þeim efnum. Mikill vilji er til framkvæmda, en þó virðist vanta ákveðna þekkingu, stuðning og for- ystu. Það er því niðurstaða nefndar- innar að umhverfismál hafi meðbyr og því sé tímabært að hefja sérstakt 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.