Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Qupperneq 44
UMHVERFISMÁL
auk þess sem umhverfisráðuneytið
hefur veitt styrk til verkefnisins.
Aætlaður kostnaður við könnun,
rannsóknir, kortagerð og framsetn-
ingu í lokaskýrslu er um 17 millj.
kr. Þrátt fyrir töluverðan kostnað er
talið að verkið sé á margan hátt góð
fjárfesting. Stór hluti kostnaðar skil-
ar sér fljótt með hagkvæmniþáttum,
sem felst í t.d. magnkaupum á rot-
þróm og sparnaði við útboð fram-
kvæmda. Bætt umhverfi er þó
stærsti ávinningurinn bæði fyrir
íbúa, fyrirtæki og gesti okkar er
sækja Suðurland heim. Sá þáttur er
einnig mikilvægur í kynningum og
markaðssetningu sunnlenskra af-
urða og ferðaþjónustu.
Gatklettur viö Skaftá.
Samantekt um verkþætti
verkefnisins „Hreint Suó-
urland“
ferðaþjónustu, hreinleika og mark-
aðssetningar vistvænnar fram-
leiðslu.
E. Áfangskýrslur
Að lokinni könnun, sýnatökum
og rannsóknum í hverju sveitarfé-
lagi er gerð áfangaskýrsla fyrir við-
komandi sveitarfélag þar sem fram
kemur lýsing á núverandi ástandi og
leiðum til úrbóta.
F. Lokaskýrsla - notkun - gagn-
semi
Allar niðurstöður verða skráðar í
þar til gerðan gagnagrunn sem að-
lagaður er sérstaklega að verkefninu
(ÁRC CAD/ARC VIEW/ GIS).
Jafnframt verða niðurstöður færðar
inn á sérstakan kortagrunn yftr hvert
sveitarfélag. Bæði gagna- og korta-
grunnur munu síðan nýtast sveitar-
félögum m.a. með tilliti til skipu-
lags, framkvæmda í vatnsveitu- og
fráveitumálum, þróunar í sorphirðu
og nýtingar úrgangs, mats á um-
hverfisáhrifum framkvæmda og
(leiri þátta. Upplýsingar og gagna-
grunnur getur þá einnig nýst öðrurn
aðilum, t.d. búnaðarfélögum til
skráningar á upplýsingum.
G. Skipulag og kostnaöur
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands fer
með yfirstjóm verkefnisins. Lögð er
áhersla á að sent llestir þættir verks-
ins séu unnir í héraðinu, bæði rann-
sóknavinna, þró-
un aðferða og
forritun. Verkið
er unnið á fjórum
árum og um
1200 staðir kann-
aðir.
Verkdrög og
aðferðafræði við
verkið hefur ver-
ið unnin af Heil-
brigðiseftirliti
Suðurlands á
Selfossi. Þróun
og santræming
tölvuforrita
verksins er unnin
í samráði við
Verkfræðistof-
una Snertil á
Hellu.
Kostnaður við
verkið er greidd-
ur af sveitarfé-
lögunum og
Heilbrigðiseftir-
liti Suðurlands
A. UPPLYSINGAOFLUN OG
RANNSÓKNIR
• Vatnssýni tekin á öllum lögbýl-
um og vatnsveitum og þau rannsök-
uð.
Umhverfisgjörningur viö Skattárhlaup. Nútíma listaverk.
1 06