Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 45

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Blaðsíða 45
UMHVERFISMÁL • Skráning á lindarsvæðum sem ekki eru í notkun nú. • Kannað er ástand fráveitna á lögbýlum og í þéttbýli. • Kannað er ástand sorphirðumála í dreifbýli og þéttbýli. • Könnuð er spilliefnanotkun og förgun. • Leitað að olíutönkum, gömlunt tönkum og nýjum. • Rusl á víðavangi kannað. • Umgengnisþættir athugaðir. • Jákvæðir þættir skráðir. • Menningar- og náttúruminjar. B. STUÐLAÐ AÐ ÞRÓUN • Aukinn skilningur stjórnenda sveitarfélaga og fyrirtækja á um- hverfismálum og sjálfbærri þróun. • Aukin gæðastjómun í umhverf- isþáttum matvælaframleiðslu, land- búnaði og ferðaþjónustu auk bætts innra eftirlits með gæðum. • Urbætur þar sem þörf er, t.d. í neysluvatns- og fráveitumálum. • Flokkun og minnkun úrgangs. • Endurvinnsla. • Jarðgerð úr úrgangi. • Nýtingarmöguleikar sérstaks úr- gangs, t.d. slátur- og kjötvinnsluúr- gangs, plastefna, timburs o.fl. kann- aðir. • Söfnun og nýting brotamálma. • Betri umgengni. C. ÖNNUR GAGNSEMI • Þróun aðferðafræði og leiða til úrbóta. • Framkvæmdaáætlun sem styðja mun við framkvæmdaröð verkefna sveitarfélaga. • Fjölnot. • Vegna skipulagsvinnu. • Mat á umhverfisáhrifum fram- kvæmda. • Aætlanagerð vegna vatns- og/eða fráveituframkvæmda. • Flokkun vatna- og strandsvæða. • Markaðstæki vegna ferðaþjón- ustu, hreinleika- og hollustuhátta í framleiðslu, t.d. í landbúnaði og matvælaframleiðslu. • Grafískur gagnagrunnur til notk- unar fyrir stofnanir, sveitarfélög, fé- lög og fyrirtæki. • Verkefnið get- ur nýst öðrum landshlutum og stofnunum. • Fræðslugildi fyrir skóla - flutn- ingur erinda og kynning. • Jákvæð kynn- ing fyrir lands- hlutann. Viö sýnatöku i Hvolhreppi. Greinarhöfundur tók myndirnar sem greininni fylgja. Starfsmenn Matthías Garð- arsson fram- kvæmdastjóri og Birgir Þórðarson unthverfisskipu- lagsfræðingur unnu að undirbún- ingi og þróun að- ferðafræði. Elsa Ingjaldsdóttir heil- brigðisfulltrúi hef- ur unnið að upp- lýsingaöflun og rannsóknum 1994-1996. Sum- arið 1995 unnu jafnframt við verk- efnið Gestur Guðjónsson og Rainer Kluczka en þeir eru báðir við fram- haldsnám í umhverfisverkfræði, Gestur í Danmörku og Rainer í Þýskalandi. Einnig unnu þeir Guð- mundur Tr. Olafsson og Dennis Peterson að sérverkefni um Geysis- svæðið, m.a. sérstaklega með tilliti til ferðaþjónustu á svæðinu, var það lokaverkefni þeirra í námi í um- hverfisfræði við Tækniskólann í Slagelse í Danmörku. Guðmundur starfar við verkefnið 1996. Sigbjöm Jónsson verkfræðingur, verkfræði- stofunni Snertli á Hellu, hefur unnið að drögum að úrvinnsluaðferðum tölvuþátta í samstarfi við Heilbrigð- iseftirlit Suðurlands. Birgir Þórðar- son er verkefnisstjóri verkefnisins „Hreint Suðurland“. Undirverkefni sem unnið er að í tengslum við Hreint Suðurland: Hreinsunarátak á vori Sameiginlegt átak heilbrigðiseft- irlits og sveitarfélaganna í samstarfi við fyrirtæki og frjáls félagasamtök. Kynntar verða nýjungar í flokkunar- og endurvinnslumálum. Ibúar eru hvattir til að nýta garðaúrgang og annan lífrænan úrgang til jarðgerðar og uppgræðslu. Sérstök áhersla er lögð á að úrgangi sé ekki brennt við opinn eld og þar með að muna eftir ósonlaginu. Oflug kynning á átak- inu í héraðsblöðum og öðrum fjöl- miðlum auk þess að dreifibréf er sent öllum Sunnlendingum og til fyrirtækja. Söfnun á pappír til end- urvinnslu hófst í maí 1996 auk fleiri úrbóta í sorphirðumálum. Vistvœn ferðaþjónusta Unnið hefur verið að markmiðs- setningu, kynningu og gerð reglna fyrir vistvæna ferðaþjónustu (sus- tainable travel service) í samstarfi við samtök ferðaþjónustuaðila á Suðurlandi. Ferðaþjónusta á fjöllum Unnið er að úttekt og upplýsinga- öflun umhverfis- og heilbrigðisþátta 1 07
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.