Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Qupperneq 55

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1996, Qupperneq 55
ÖRYGGISMÁL IMeyðarlínan - fyrir fólkið í landinu Eiríkur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar hf. Frá varöstofu Neyöarlínunnar í húsnæöi Slökkvistöövarinnar i Reykja- vík. Viö símaboröiö situr Brynjar Friðriksson aöstoöarvaröstjóri. Forsagan Um árabil hefur verið unnið að því að koma á sameiginlegu neyðar- númeri fyrir landið allt. Lokakafli undirbún- ingsins hófst með skip- an nefndar á vegum dómsmálaráðherra í apríl 1993 og í beinu framhaldi af starfi nefndarinnar var samið lagafrumvarp um sam- ræmda neyðarsímsvör- un sem varð að lögum í mars 1995. Lögin heim- iluðu dómsmálaráð- herra að semja við op- inberar stofnanir, sveit- arfélög og einkaaðila urn fyrirkomulag, fjár- mögnun og þátttöku í rekstri neyðarvakt- stöðvar. Samstarfsútboð fór fram á vegum Ríkiskaupa í mars á síðasta ári og var gengið til samn- inga við Neyðarlínuna hf. sem stofnuð var í kringum samstarfshóp sem boðið hafði í verkefnið. Samn- ingurinn við dómsmálaráðuneytið er til átta ára og gerir ráð fyrir að eig- endur leggi fram rekstrarfé, urn 300 milljónir króna á samningstímanum, á móti álíka háu rekstrarframlagi rfkis og sveitarfélaga. Hlutur sveit- arfélaga er um 23 milljónir króna á ári sem nemur um 88 krónum á hvem íbúa á ári. Eigendur Neyðarlínunnar hf. eru sjö og eiga allir jafnan hlut í fyrir- tækinu en þeir eru: Póstur og sími. Slysavamafélag íslands, Reykjavík- urborg fyrir Slökkviliðið í Reykja- vík, Securitas hf., Sívaki hf., Vari hf. og Öryggisþjónustan hf. Ein þjóö - eitt númer Astæða þess að ákveðið var að samræma þau 150 neyðarnúmer sem fyrir eru í landinu var m.a. að Evrópulöndin ákváðu að samræmt neyðamúmer skyldi vera 112 1 öll- um löndum álfunnar. Þá má Ijóst vera að með einu neyðarnúmeri er fólki, sem lendir í neyð og þarf á aðstoð viðbragðsliðs að halda, þ.e. lögreglu, slökkviliðs, sjúkraflutn- ingaliðs, björgunarsveita eða lækn- is, gert auðveldara fyr- ir. Þá skal einnig bent á að ekki er sólarhrings- vakt hjá öllum við- bragðsliðum og verður sá sem í neyðinni lendir og þarf á aðstoð að halda jafnvel að hlusta á símsvara sem gefur upp símanúmer hjá þeim sem á bakvakt er hverju sinni. A mörg- um stöðum á landinu er viðverutími eða opið hjá lögreglu eða slökkviliði aðeins í nokkra tíma á dag. Með því að hringja 1112 getur sá sem lendir í neyð alltaf náð í ein- hvem til að tala við og fengið nauðsynlega að- stoð við að ná í rétt viðbragðslið til hjálpar. Nýir starfsmenn - nýr starfsvettvangur Þegar hafa verið ráðnir starfs- menn til Neyðarlínunnar hf. Starfs- heiti þeirra verður neyðarsímaverðir þar til annað betra íslenskt orð finnst yfir starfssvið þeirra. Bak- grunnur þeirra sem starfa hjá Neyð- arlínunni hf. er m.a. innan heilbrigð- isstéttarinnar, lögreglunnar, björg- unarsveita og öryggisfyrirtækja. Starfsmenn hafa verið í verklegri þjálfun hjá Slökkviliðinu í Reykja- vík og Lögreglunni í Reykjavík ásamt námskeiðum og fyrirlestrum um efni sem tengist störfum þeirra. 1 1 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.