Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Qupperneq 12

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Qupperneq 12
RÁÐSTEFNUR Ráðstefna á Egilsstöðum um umhverfismál í sveitarfélögum Sigurborg Kr. Hannesdóttir, verkefhisstjóri umhverfis- verkefiiis Egilsstaðabœjar Dagana 9. - 10. júní sl. var haldin á Egilsstöðum ráðstefna um um- hverfismál í sveitarfélögum. Að ráðstefnunni stóðu Norræna ráð- herranefndin, umhverfisráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga, ásamt Egilsstaðabæ. Ráðstefnan var haldin í framhaldi af norrænu verk- efni um umhverfisáætlanir í sveitar- félögum, sem Egilsstaðabær, auk 17 færeyskra sveitarfélaga, tók þátt í. Ráðstefnan var fyrst og fremst ætl- uð sveitarfélögum og var því ein- göngu opin fulltrúum þeirra, ásamt fulltrúum nokkurra stofnana sem fara með umhverfismál. Alls sóttu ráðstefnuna 75 manns hvaðanæva af landinu, nema að enginn fulltrúi kom frá sveitarfélögum á Vestur- landi og aðeins einn frá Vestfjörð- um. Ráðstefnustjórar voru Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Magnús Jóhannesson, ráðuneyt- isstjóri í umhverfisráðuneytinu, sem einnig dró saman helstu niðurstöður ráðstefnunnar í lokin. Umhverfisráðherra, Guðmundur Bjamason, setti ráðstefnuna. Að því loknu komu 8 ára böm í Egilsstaða- skóla og sungu „ruslalög" með eigin textum sem þau sömdu í tengslum við umhverfisverkefni sitt í skólan- um í vor. Síðan færðu þau ráðherra að gjöf skilti frá Stólpa á Egilsstöð- um með áletruninni „Vinsamlega stöðvið vélina" og óskuðu eftir að það yrði sett upp við bfiastæði um- hverfisráðuneytisins. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, for- maður Sambands íslenskra sveitar- félaga, flutti ávarp og sú er þetta skrifar, verkefnisstjóri umhverfis- verkefnis Egilsstaðabæjar, sagði frá verkefninu frá því það hófst vorið 1996. Einnig var fjallað um fleiri verkefni, Birgir Þórðarson verkefn- isstjóri sagði frá verkefninu Hreint Suðurland sem nú hefur staðið frá árinu 1993 og Bryndís Kristjáns- dóttir, formaður umhverfismálaráðs Reykjavíkurborgar, lýsti þeirri vinnu sem fram hefur farið í borg- inni og hvað þar er framundan. Tveir erlendir fyrirlesarar voru á ráðstefnunni og er vonandi á engan hallað þegar sagt er að erindi þeirra fengu mjög góðar undirtektir. Durita Brattaberg frá Færeyjum, verkefnisstjóri í áðurnefndu verk- efni um umhverfisáætlanir í sveitar- félögum, talaði tæpitungulaust um hvemig veruleikinn blasir við sveit- arfélögum og sveitarstjómarmönn- um þegar kemur að umhverfismál- um og forgangsröðun þeirra. Steinar Storelv, frá Sambandi sveitarfélaga í Noregi, sýndi m.a. fram á hvemig markviss vinna í umhverfismálum getur reynst fyrirbyggjandi fyrir sveitarfélögin. Auk fyrirlestranna var hópvinna þar sem ráðstefnugestir ræddu eftir- talda málaflokka: Neysluvatn og fráveitur, umhverfismál í stjórn- Viö setningu ráöstetnunnar. Átta ára börn sungu „ruslalög" meö eigin texta. Úr hátíöarsal Menntaskólans á Egilsstööum þar sem ráöstefnan var haldin. 202
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.