Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 18

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 18
SKIPULAGSMÁL verndarbeltanna eru stærstu ósnortnu víðerni Islands. Almennt séð er stefnt að því að halda hvers konar mannvirkjagerð í lágmarki á ntiðhálendinu en þess í stað beina henni á jaðarsvæði há- lendisins. Verndarbeltin og mann- virkjabeltin koma ekki fram sem sérstakir landnotkunarþættir á skipulagsuppdrætti, en eru engu að síður leiðbeinandi og stefnumark- andi varðandi alla ntannvirkjagerð og afmörkun hvers konar vemdar- svæða á hálendinu. A náttúruverndarsvæðum er stefnt að því að settar verði ákveðn- ar reglur sem takmarka hvers konar mannvirkjagerð, umferð og um- gengni, jafn sumar sem vetur. Helstu mannvirkjabelti miðhá- lendisins eru tvö og liggja þvert yfir hálendið um Sprengisand og Kjöl, þar sem eru flutningsæðar raforku og umferðar auk uppistöðulóna. A Suðurlandi em einnig þvertengingar meðfram Byggðalínu um Fjalla- bakssvæði að virkjunum á Tungnár- svæðinu og þaðan til vesturs með Hvalfjarðarlínu sunnan Langjökuls. Á mannvirkjabeltunum eru einnig helstu þjónustusvæði ferðamanna. Vegslóöi á hálendinu. Friösæld á fjöllum, Landmannalaugar. Ljósmyndirnar meö greininni tók ímynd. Guö- mundur Ingólfsson. aða eða fjallabaksleiðir. Þjónustustaðir fyrir ferðamenn eru flokkaðir í fjóra flokka: jaðar- miðstöðvar, hálendismiðstöðvar, skálasvæði og fjallasel. Jaðarmiðstöðvar em eins og orðið gefur í skyn í jaðri hálendisins í góðu vegasambandi og að jafnaði í rekstri allt árið. Sem dæmi um jað- armiðstöð má nefna Húsafell, Áfangafell, Möðrudal og Hólaskjól við Lambaskarðshóla. Hálendismiðstöðvar em við aðal- fjallvegi og þar er reiknað með al- hliða þjónustu við ferðamenn, m.a. vetrarumferð, veiðimenn, hesta- menn og skíðafólk. Sem dæmi um hálendismiðstöðvar má nefna Hveravelli, Laugarfell á Fljótsdals- afrétti og Versali. Skálasvæði eru einnig í góðu vegasambandi en þjónusta minni. Fjallaselin eru hins vegar í tak- mörkuðu eða engu vegasambandi. Fjallaselin eins og miðstöðvar og skálar eiga, a.m.k. að hluta til, að vera opin fyrir almenning í öryggis- skyni. Megináhersla er lögð á gistingu í Aðalfjallvegirnir eru stofnvegir hálendisins sem verða byggðir sem góðir sumarvegir og ár brúaðar. Fjallvegir eru tengivegir og eru einkurn ferðamannaleiðir innan hér- 208
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.