Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 59

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 59
BÆKUR OG RIT 17. fræðsluritið: Skjalavarsla sveitarfélaga Starfshópur, sem settur var á stofn árið 1995 og skipaður fulltrú- um Þjóðskjalasafns Islands, héraðs- skjalasafna og sambandsins, hefur skilað áliti í greinargerð sem nefnist Skjalavarsla sveitarfélaga. Þjóð- skjalasafn íslands og sambandið hafa sameiginlega gefið það út sem 17. fræðslurit sambandsins. I því eru birtar niðurstöður hópsins en í þeim eru jafnframt leiðbeiningar til þess ætlaðar að efla og bæta skjala- vörslu sveitarfélaga, eins og segir í inngangi með ritinu. Það er 44 bls. að stærð og kostar 1200 krónur. 18. fræðsluritið: Félagslega íbúðakerfið Eins og fram kemur í frásögninni af fjármálaráðstefnunni 1996 í 2. tbl. í ár hefur sambandð gefið út lokaskýrslu vinnuhóps sem fjallaði um félagslega íbúðakerfið. Ritið nefnist Félagslega íbúðakerfið - út- tekt og tillögur til úrlausnar. Það er númer 18 í röð fræðslurita sam- bandsins, 72 bls. að stærð og kostar 1200 krónur. Upplýsingalögin í 1. tbl. í ár var frá því skýrt að forsætisráðuneytið hefði gefið út upplýsingalögin ásamt greinargerð. í ritinu eru einnig fjögur fylgiskjöl. I því fyrsta eru sýnd dæmi um ákvæði laga um aðgang að upplýs- ingum hjá stjómvöldum, í öðru eru dæmi unt almenn ákvæði laga um þagnarskyldu, í því þriðja dænti um sérákvæði laga um þagnarskyldu og í því fjórða eru birt lög nr. 21/1993 um upplýsingamiðlun og aðgang að upplýsingum um umhverfismál. Ritið er 96 bls. að stærð. Það fæst afhent án endurgjalds í forsætis- ráðuneytinu sem nú er að Sölvhóls- götu 4 í Reykjavík. Lögbók sveitarstjórna Á árinu 1988 hóf sambandið að gefa út lausblaðarit, Lögbók sveitar- stjóma, þar sem safnað var saman þeim lögum sem ætla mátti að sveit- arstjómarmenn þyrftu að kunna skil á í störfum sínum. Á ámnum 1992 og 1994 var lög- bókin endumýjuð og bætt með því að fella úr henni þau lög sem þá vom ekki lengur í gildi. Jafnframt voru breytingar sem gerðar höfðu verið á eldri lögum færðar inn í stofnlög. Eftir það hafa lagabreyt- ingar verið sendar áskrifendum bók- arinnar. 1 þriðja sinn hefur lögbókin nú verið tekin til heildarendurskoðunar, felld úr henni þau lög sem ekki em lengur í gildi og breytingar sem gerðar hafa verið á eldri lögum færðar inn í hlutaðeigandi lög. I bókinni er lögunum raðað í ald- ursröð stofnlaganna og er fremst í henni birt skrá yfir þau samtals 102 að tölu. Vatnalögin em elstu lögin sem birt em en þau eru nr. 15/1923. Nýjustu lögin em lög um umboðs- mann AÍþingis nr. 85/1997. Næstaftast eru á hinn bóginn birt skipulags- og byggingarlög sem öðlast gildi 1. janúar 1998. Þá er einnig birt atriðisorðaskrá að því er varðar sveitarstjórnarmál og gerir það bókina handhæga til uppflett- ingar. Lögbókin er samtals 504 bls. að stærð í A4 broti með hörðum spjöldum. Hin nýja útgáfa lögbókarinnar hefur verið send áskrifendum. Á skrifstofu sambandsins er tekið við nýjum áskrifendum að lögbókinni. Hún kostar 3.500 krónur. EGLA - röð ogregla Margir litir niargar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 1/5i 1líl j0 ÍSL £AlSKr 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.