Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 63

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 63
STJÓRNSÝSLA Tækni- og umhverfissvið Hlutverk Hlutverk tækni- og umhverfis- sviðs er að hafa yfirumsjón með tæknilegum framkvæmdum og við- haldi á mannvirkjum Homafjarðar- bæjar. Yfirmaður sviðsins er fram- kvæmdastjóri tækni- og umhverfis- sviðs. Helstu verksviö Þau verksvið sem tækni- og um- hverfissvið ber ábyrgð á eru eftirfar- andi: 1. Skipulags- og byggingarmál Framkvæmd skipulags- og bygg- ingarlaga. Umsjón með aðal- og deiliskipulagi Homafjarðar. Ráðgjöf og umsjón með umferðarmálum og umferðarlögum. 2. Götur, holræsi og samgöngur Framkvæmd og viðhald á götum, holræsum og samgöngum. 3. Umhverfismál Framkvæmd laga um umhverfis- mál, náttúmvemd og forvamir í um- hverfismálum. Ráðgjöf um framan- ritað. 4. Eftirlit fasteigna Eftirlit, viðhald og umsjón með fasteignum Homafjarðar. 5. Áhaldahús Rekstur áhaldahúss Homafjarðar. 6. Brunamál Umsjón með brunavörnum og forvörnum á sviði brunamála í Austur-Skaftafellssýslu. 7. Hreinlætismál Framkvæmd laga um mengunar- vamir, heilbrigðisvemd og hollustu- hætti. Umsjón með sorphirðu og sorpeyðingu. 8. Vatnsveita Rekstur vatnsveitu Homafjarðar. 9. Hundar, búfé og meindýr Meindýraeyðing, eftirlit með hundahaldi og búfjárhaldi. Lokaorö Eins og fyrr er getið hafa um- fangsmiklar breytingar átt sér stað hjá bæjarfélaginu, aðallega vegna yfirtöku stórra verkefna. Mjög knýj- andi var orðið að leggja út í þá vinnu að endurskipuleggja stjórn- sýslu Hornafjarðar. Með breyting- unum hefur tekist að einfalda stjóm- skipulagið og skilvirkni þess hefur aukist. Ábyrgðar- og valdsvið starfsmanna er orðið skýrara og þar af leiðandi hefur þjónustan batnað. Til að fylgja þessum breytingum eftir er fyrirhugað að halda nám- skeið í haust bæði fyrir yfirstjóm- endur og aðra starfsmenn. Einnig er hafin vinna við mótun starfsmanna- stefnu fyrir sveitarfélagið og gerð starfsmannahandbókar. Aðalatriðið er að þessar breytingar skili sér til íbúanna í formi betri og skilvirkari þjónustu sveitarfélagsins. NÁMSKEIÐ Námskeið í opinberum innkaupum Fjármálaráðuneytið gengst fyrir námskeiði í reglum EES-samnings- ins um opinber innkaup miðviku- daginn 24. september. Það er eink- um ætlað starfsmönnum sveitarfé- laga, fyrirtækja þeirra og stofnana, s.s. veitufyrirtækja. Á námskeiðinu halda erindi tveir starfsmenn Eftir- litsstofnunar EFTA (ESA) en annar þeirra starfaði við innkaup hjá sveit- arfélagi í Noregi áður en hann hóf störf hjá EFTA. Á námskeiðinu verður, auk al- mennrar kynningar á ESA og EES, fjallað um meginreglur EES-samn- ingsins og EES-tilskipanir um opin- ber innkaup og tengsl þeirra við meginreglur EES og lýst nokkrum málum sem ESA hefur fjallað um. Ráðuneytið vekur athygli á því að þótt tilskipanir um opinber innkaup gildi eingöngu um útboð yfir til- teknum viðmiðunarmörkum gilda meginreglur samningsins um öll út- boð, svo sem jafnræðisreglan í 4. gr. EES-samningsins. Þátttaka tilkynnist Svanhvíti Ámadóttur í síma 560 9200. 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.