Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 15

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 15
Dökku strikin á uppdrættinum eru dregin utan um þau þrjú nýju sveitarfélög sem mynduö hafa veriö á Austfjöröum meö samruna á síöustu misserum. Mörk hinna eidri sveitarfélaga eru dregin meö grönnum línum. Eitt hinna nýju sveitarfélaga er Noröur-Héraö sem Varö til hinn 27. desember 1997 meö sameiningu Hlíöarhrepps, Jökuldalshrepps og Tunguhrepps og fjallaö er um í greininni hér á dndan. Annað er Héraö, sem varö til meö sameiningu Hjaltastaöarhrepps, Eiöahrepps, Egilsstaðabæjar, Vallahrepps og Skriðdals- hrePps og frá er sagt í þessari grein. Hiö þriöja er sameinaö sveitarfélag Eskifjaröar, Neskaupstaöar og Reyöarfjaröar, en um samein- 'hgu þeirra birtist grein í seinasta tölublaöi. Uppdráttinn geröi Lilja Karlsdóttir fyrir Sveitarstjórnarmál. sveitarfélaganna og b) hvort gefa ætti fleiri sveitarfélögum kost á að koma að því samstarfi. Hvort tveggja var samþykkt í öllum sveitarstjómun- um og var í framhaldi af afgreiðslu þeirra skipuð sex manna samstarfsnefnd um sameiningu þessara sveitarfé- laga og voru tveir fulltrúar frá hverju sveitarfélagi. Greinarhöfundur var formaður þeirrar nefndar. Fyrsta verk nefndarinnar var að senda öðrum sveitarstjómum á Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystri boð um að taka 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.