Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Qupperneq 22

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Qupperneq 22
BYGGÐAMÁL Atgeryisflótti? Sigurður Guðmundsson skipulagsfrœðingur, forstöðumaðurþróunarsviðs Byggðastofnunar Búferlaflutningar innan- lands Það er nokkuð vel þekkt að á und- anfömum árum hefur verið stöðug- ur straumur fólks af landsbyggðinni á höfuðborgarsvæðið. 1. mynd sýnir þetta. Straumurinn hefst fyrir alvöru árið 1981 og hann hefur staðið óslit- ið síðan en þó dró úr honum árin 1992 og 1993. Á síðustu 10 árum er mismunur aðfluttra og brottfluttra samtals rúmlega 12.000 manns. Á sama tíma hefur íbúum svæðisins fjölgað um rúmlega 26.000 manns. Þess vegna eru búferlaflutningar innanlands skýring á nær helmingi fjölgunar íbúa á höfuðborgarsvæð- inu. Em þá ekki meðtalin böm sem 1. mynd. Flutningajöfnuður höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar 400 200 o -200 -400 32 -600 -800 -1000 -1200 -1400 -1600 -1800 Til landsbyggðar 1T - - Til höfuðborgarsvæðis 1971 1973 1975 1977 1979 1981 1983 1985 1987 1989 1991 1993 1995 1997 aðfluttir hafa átt síðan þeir komu en vegna aldursskiptingar þeirra er þar um nokkum fjölda að ræða. Þessar tölur eru nettótölur en flutningamir eru miklir í báðar áttir. Tíðni brott- flutnings miðað við íbúafjölda hefur verið að aukast á landsbyggðinni en tíðni brottflutnings af höfuðborgar- svæðinu út á land stendur í stað. Orsakir búferlaflutninga Skilningur á eðli og orsökum bú- ferlaflutninganna innanlands hefur smám saman verið að aukast þótt sú mikla þjóðfélagsbreyting sem flutn- ingamir valda hafi ekki hlotið nægi- lega mikla athygli. Þáttaskil urðu í aðgengilegri þekkingu um þetta málefni í fyrra- haust þegar skýrsla Stefáns Olafs- sonar prófessors, Búseta á Islandi, kom út.* Sú rannsókn sem þar er gerð grein fyrir varpar mun skýrara ljósi á orsakir flutninganna en áður var til. Erfitt er að draga niðurstöð- umar saman á einfaldan hátt en þó er ljóst að fólk flytur til þess að bæta lífsskilyrði sín. Þar skipta miklu máli efnisþættir lífsskilyrða sem fylgja borgvæðingunni og Stef- án kallar „nútímalega lífshætti". Búferlaflutningar gagn- vart útlöndum Búferlaflutningar gagnvart út- löndum hafa verið að aukast á und- anförnum árum. 2. mynd sýnir fjölda þeirra sem tilkynnt hafa flutn- ing að eða frá landinu á undanföm- um áratugum. Reglum um skrán- ingu þessara flutninga var breytt 84 * Stefán Ólafsson, Búseta á Islandi: Rannsókn á orsökum búferlaflutninga, 1997.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.