Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 41

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 41
UMHVERFISMÁL Möguleikar á flokkun úrgangs til nýtingar og endur- vinnslu í dreifbýli - fyrirbyggjandi mengunarvarnir Eftirfarandi eru nokkrir minnispunktar um úrgangsefni almennt, feril úrgangsefna og um förgunarmöguleika. Bent er á einfaldar leiðir til flokkunar, sem nýst gætu í dreifbýli Suðurlands. Tegund úrgangs Lífrænn úrgangur Vinnsla Nýting Trjáafklippur/úrgangstimbur safnað til kurlunar í trjábeð, göngustíga eða sem stoðefni viö jarðgerð Pappír/pappi safnað getur nýst til jarðgerðar Heymoö - tað af ýmsu tagi beint til landgræðslu eöa Garðaúrgangur í safnhauginn/jarðgerð Lifrænt úr mötuneyti/frá heimilum i safnhauginn/jarögerð Sláturúrgangur i urðun Pappfr/pappi Dagblöö í söfnunargám til endurvinnslu Skrifstofupappir í söfnunargám til endurvinnslu Pappi (ef i miklu magni) böggun til endurvinnslu Plast Baggaplast safnað/baggað til endurvinnslu Byggingaplast Annaö PET-plast og einsleitt (án baggabanda t.d.) þarf aö vera nokkuð hreint Stærri plastílát/brúsar safnaö/hreinsað til endurnotkunar Brotamálmar - ónýtar vélar/bílar safnað/spilliefni fjarlægö til endurvinnslu eöa þ.e. vökvar/olíur/raf- geymar endurnotkun/varahlutir Hægt er að skila öllum brotamálmum á söfnunarstaði eða nýta sér þjónustu sveitarfélagsins á vorin, þ.e. brotamálmar sóttir heim. Hundruðum milljóna króna er varið til fiskiræktar í ám og vötnum hér á landi árlega. Fjöldi fólks hefur atvinnu af slíkri fiskirækt og t.d. ferðaþjónustu sem tengist lax- og silungsveiðum. Furðu hefur vakið hversu víða slæm umgengni er við vatn, hvort sem það er af þekkingar- og umhugsunarleysi eða af ein- kennilegri bíræfni og óforsjálni að vatn er mengað af manna völdum. Tjón sem verður við losun seyru, búfjáráburðar, skólps í ýmsu fonni og annarra mengandi efna í skurði, læki og ár veldur milljónatjóni á líf- ríki vatnsins, þ.m.t. dráp á silunga- og laxaseiðum. Þannig getur losun á mykju úr haughúsi beint í vatnsfar- vegi snöggdrepið þúsundir fiska. Því miður eru slíkir atburðir allt of algengir en áhrif þessa á uppeldis- stöðvar silungs og laxa eru augljós. Með tiltölulega einföldum að- gerðum ætti að vera hægt að minnka úrgang, sem fer nú til förg- unar, um 50% - án aukakostnaðar og ... búa til verðmæti og lífræn jarð- vegsefni. Hvað þarf til: áhuga - fræðslu - einfalda tækni - þekkingu? Með bættu skipulagi, fræðslu og breyttum áherslum sveitarfélaganna væri hægt að minnka þann úrgang sem fer til urðunar verulega (50-75%). Skilagjaldsumbúöir Áldósir/plastdósir - flöskur safnað Spilliefni Olíur safnað Leysiefni, rafgeymar, rafhlöður og önnur hættuleg efni Til eru sérstök söfnunarilát, t.d. fyrir rafhlöður Gúmmí Dekk safnað Annaö skilað í endurvinnslu eða í skilagáma sem fjársöfnun til samfélagsþátta (íþrótta- og ungmennafélög, landgræðsla, skógrækt) skilað á safnstaði olíufélaga skilaö (spillefnamóttöku skilað á gámavöll, eða fundnir nýtingarmöguleikar t.d. notkun viö landgræðslu og skógrækt Finna leiðir til minnkunar og nýtingar á sorpi Hvað væri hægt að nýta á hag- kvæman hátt? Pappír (orka - endurvinnsla) 90% Lifrænn úrgangur (jarðgerð - fóður) 70% Plast (orka - endurvinnsla) 80% Málmar (endurvinnsla - endurnotkun) 80% Gler (endurnotkun) 20% Timbur - gúmmí (orka - endur- vinnsla) 70% Annað (orka - endurvinnsla) 50% Leita á samráðs við dýralækni varðandi förgun sóttnæms úrgangs, t.d. sóttdauðra dýra. P.s. Brennsla úrgangs við opinn eld er óheimil skv. lögum, þetta á við allan úr- gang. (Osonlagið o. fl.) 1 03
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.