Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 51

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 51
FRÁ LANDSHLUTASAMTÖKUNUM Að kvöldi fyrri þingdagsins unnu nefndir fram eftir og skiluðu störfum sínum daginn eftir vel undirbúnum og frágengnum. Þingið þótti takast ágætlega, menn voru einhuga og sýndi samstaða í sam- göngumálum að menn voru sáttir í verki. í lok síðari þingdags bauð Orkubú Vestfjarða í skoðunarferð í rafstöð orku- búsins í Engidal en þar var opið hús og víðar um Vestfirði í tilefni af 20 ára af- mæli fyrirtækisins. Formaður Fjórðungssambands Vest- firðinga, Pétur H. R. Sigurðsson, þakk- aði þingfulltrúum þingsetuna og vel unnin störf. Hann þakkaði starfsmönn- um og öðrum þeim er að þinginu stóðu og sagði 42. fjórðungsþingi Vestfirð- inga slitið kl. 17.00. Þingforsetarnir Óiafur Kristjánsson, bæjarstjóri í Bolungarvík, og Anna Jensdóttir, bæjarfulltrúi i Vesturbyggö, ásamt Viðari Helgasyni, bæjarstjóra Vesturbyggöar. Myndirnar tók Halldór Halldórsson. Sláttuvagnar og sláttubúnaður Vönduð og sterkbyggð tæki fyrir allar aðstæður VETRARSOL Hamraborg 1-3, norðanmegín Kópavogur Simi 5641864 Fax 564 1894 Sláttuvagn, tæki til loftunar jarðvegs eða sópur. Þrír notkunarmöguleikar. Sláttuvagn með öflugum hnífum. Með eða án lyftibúnaðar. Ymsar stærðir. Sláttubúnaður, 1,5 m breiður með hnífum í láréttum fleti. Armsláttuvél fyrir vegkanta og limgerði. Ýmsar stærðir. 1 1 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.