Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 44

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 44
UMH VERFISMAL Bændur hafa víöa tekiö aö sér aö jarögera lífrænan úrgang fyrir sveitarfélög eöa einstök fyrirtæki. Myndin er frá heimsókn til bónda í Maine-ríki í Bandarikjunum sem hefur tekiö aö sér jarögerö á úrgangi frá verslunarkeðju í ríkinu. í baksýn má sjá hrauka af pappa sem blandaö er saman viö grænmetisúrkastið. Ljósm.: B.G.J. Sorp - vandamál eða möguleikar? Bjöm Guðbrandur Jónsson, umhveijissérfrœðingur hjá Linuhönnun hf. Sorp og annar úrgangur í föstu formi eru augljósir fylgifiskar mannlegs samfélags. A síðari helm- ingi þessarar aldar hefur mikil aukn- ing átt sér stað á magni hins fasta úrgangs samfara bættum lífskjörum, aukinni neyslu og auknurn fólks- fjölda. Víðast hvar hefur förgun þessara efna orðið samfélagslegt viðfangsefni og reglan er sú um allan heim að þessi mál eru á ábyrgð og á verksviði sveitarfélaga. Lengi vel fólst sorpförgun ein- faldlega í því að koma föstum úr- gangsefnum úr augsýn og úr alfara- leið, á afvikna staði þar sem fáir sáu til. Sums staðar voru efnin hulin með jarðefnum til að forðast fok og aðra fylgikvilla opinna sorphauga. Upp úr 1970 komast þessi mál í brennidepil enda sorphaugar þá víða farnir að taka mikið pláss og þrengja að nærliggjandi byggðum. Á þessum tíma fer líka að bera á áhyggjum almennings af umhverfis- málum yfir höfuð. Yfirfullir sorp- haugar og mikil myndun úrgangs var augljós staðfesting á neikvæð- um umhverfisáhrifum neyslusamfé- lagsins. Á þeim tæpu 30 árum sem síðan eru liðin hefur meðferð sorps smám saman orðið alvöru viðfangsefni á ýmsum stigum ákvarðanatöku. Kröfur til þessarar starfsemi af hendi heilbrigðis- og umhverfisyfir- valda hafa aukist og flest bendir til að þær muni í framtíðinni enn aukast. Sveitarfélög um heim allan hafa því, nauðug viljug, leitað leiða til að mæta kröfum yfirvalda og í seinni tíð einnig kröfum almennings um haldbærar aðferðir við með- höndlun úrgangs. Vióhorf dagsins Sérfræðingar hafa farið nokkra kollhnísa síðustu áratugina varðandi 1 06
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.