Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 24

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 24
BYGGÐAMÁL 4. mynd. Búferlaflutningar milli útlanda og höfuðborgarsvæöis 3.000 2.500 2.000 1.500 1.000 500 ^986 — 7 > 7 x s XI f 7 \ —■ r ' «■»* il útlan da j i 'í T~d 1988 1990 1992 1994 1996 sem er af sömu stærðargráöu hlut- fallslega og aðflutningur til Islands.* Byggóarþróun í Evrópu Efnahagsþróun í Evrópu hefur einkennst af aðgerðum opinberra aðila með ESB í broddi fylkingar til þess að opna markaði og brjóta nið- ur múra og hindranir fyrir frjálsri efnahagsstarfsemi. Lögð hefur verið áhersla á frjálst flæði vinnuafls milli landa, jafnframt því sem fjármagn og viðskipti eiga að vera sem hindr- unarminnst. Þess vegna ættu ntenn að geta búist við því að tilfærslur verði í landfræðilegri dreifingu efnahagsstarfseminnar og þá jafn- framt í búsetu. Evrópusambandið aðhyllist ekki stefnu með því mark- miði að varðveita búsetu þar sem hún er en aftur á móti eru öflug tæki notuð til þess að jafna aðstöðumun fyrirtækja og svæða þannig að allir leiki eftir sem líkustum leikreglum. Aukin alþjóðavæðing efnahags- starfseminnar leiðir af auknu frelsi en hún er einnig tilkomin vegna aukinnar tækni og verkaskiptingar milli svæða eftir því sem betri vitn- eskja verður til um raunverulegan mismun á framleiðsluskilyrðum og kostnaði. Því hafa menn mjög gert því skóna að í framtíðinni muni þau svæði eflast verulega þar sem er að finna dafnandi atvinnugreinar sem skapa ný störf. Margir hafa bent á að þrátt fyrir að ný samskiptatækni * Nordic Statistical Yearbook 1997. geri mögulegt að dreifa störfum og efnahagsstarfsemi sé tilhneiging til samþjöppunar síst minni en áður var. Þó vilja menn meina að ekki þurfi allir hlutir að safnast fyrir á einum stað heldur muni þróunin verða sú að á löngum tíma geti orð- ið til sérhæfð samþjöppun á mis- munandi sviðum á mörgum stöðum, meðan þeir hver um sig hafa yfir að ráða einhvers konar sérstöðu sem gefur betri samkeppnisskilyrði en annars staðar.* Sum, eða jafnvel mörg hinna sér- hæfðu svæða munu verða innan samfelldra eða næstum samfelldra þéttbýlissvæða þannig að þau munu ekki mynda heildstæð, afmörkuð samfélög nema í einstökum tilvik- um. Tilvist slíkra svæða byggist að mestu leyti á samþjöppun þekkingar og tengsla frekar en vegna tilvistar náttúruauðlinda eða annarra klass- ískra staðsetningarskilyrða. Þar með er ljóst að þátttaka í slíku þróunar- ferli byggist að umtalsverðu leyti á vaxandi kjama þekkingar í mennta- og rannsóknastofnunum og fyrir- tækjum í tengslum við þær. Á brottflutningur eftir aó aukast? Þá er að takast á við spuminguna um það hvemig höfuðborgarsvæðið og raunar Island allt muni geta þró- ast í framtíðarsýn eins og þessari. * Sjá m.a. Klaus Kunzmann: Europe's Spatial Polarisation í North, vol. 8. 1997. Staða okkar hlýtur að vera nokkuð sérstæð þar sem í mörgum tilvikum er um það að ræða að við emm ekki nægilega fjölmenn til þess að skapa grunninn fyrir ntargs konar starf- semi, sérstaklega á þjónustusviðinu, sem íbúar hinna sérhæfðu svæða sem áður var minnst á teldu sjálf- sagðan hlut. Það er með öðrum orð- um ekki um það að ræða að sérhæf- ingin sé svo mikil að hún nái út yfir hinn fjölþætta aðbúnað sem nútíma- maðurinn telur nauðsynlegan til að hann fái þrifist og honum líði vel. Höfuðborgarsvæðið hefur sýnt sig í því að bera höfuð og herðar yfir önnur landsvæði að því er varð- ar búsetuóskir ungs fólks. Það væri ekkert við þessa þróun að athuga ef aðdráttaraflið væri ekki svo mikið að það sé að valda stjórnlausum samdrætti mannlífs á landsbyggð- inni. Að sínu leyti er hægt að grípa til samlíkingar við máltækið að fyrr megi nú rota en dauðrota. Höfuð- borgarsvæðið virðist vera á leið frá frumvinnslu- og iðnaðarsamfélagi til þjónustu- og þekkingarsamfélags. Sumar atvinnugreinar hafa lagst af eða flust út fyrir svæðið meðan aðr- ar hafa eflst. Þannig hafa fískvinnsla og iðnaður dregist saman á höfuð- borgarsvæðinu á 10 árum frá 19S5 til 1995 um á þriðja þúsund störf á meðan heildarvöxtur ársverka var 11% eða 7.600 störf.* Raunar er það enn svo að opinberir aðilar standa fyrir stærstum hluta af fjölda nýrra starfa á höfuðborgarsvæðinu og það allt of stórum. Þáttur menntunar í bú- ferlaflutningum Islendingar eru sæmilega vel menntuð þjóð. Ef miðað er við önn- ur Norðurlönd þá er álíka hluti fólks sem hefur lokið framhaldsskóla eða er með nteiri menntun. ívið hærra hlutfall íslenskra kvenna er með 13 ára skólanám eða meira en annars staðar á Norðurlöndunum að Finn- landi undanskildu. Um 10.000 manns eru við háskóla- og sérskóla- * Byggðabrunnur Byggðastofnunar. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.