Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 52

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 52
FRA LANDSHLUTASAMTOKUNUM Efling samstarfs sveitarfélaga Aðalfiindur 1997 - fréttir úr starfi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) Jónas Egilsson framkvœmdastjóri Á 21. aðalfundi SSH, sem hald- inn var í Hafnarborg í Hafnarfirði laugardaginn 4. október 1997, var Steinunn Valdís Oskarsdóttir, borg- arfulltrúi í Reykjavík, kosin formað- ur samtakanna. Önnur í stjóm voru kjörin Hilmar Guðlaugsson, borgar- fulltrúi í Reykjavík, bæjarfulltrúam- ir Erna Nielsen á Seltjarnarnesi, Sigrún Gísladóttir í Garðabæ, Ámi Hjörleifsson og Valgerður Sigurðar- dóttir í Hafnarfirði og Arnór L. Pálsson í Kópavogi, Sigurður Geir- dal, bæjarstjóri þar, Jónas Sigurðs- son, forseti bæjarstjómar í Mosfells- bæ, og hreppsnefndarfulltrúarnir Guðmundur Gunnarsson í Bessa- staðahreppi og Kolbrún Jónsdóttir í Kjalameshreppi og Guðbrandur G. Hannesson, oddviti Kjósarhrepps. Á fundinum voru aðallega rædd tvö mál, yfirfærsla málefna fatlaðra til sveitarfélaga og umferðarörygg- isinál sveitarfélaga. Framsögumenn í fyrri málaflokknum voru Páll Pét- ursson félagsmálaráðherra, Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgar- stjóri í Reykjavík, og Jóhann Am- finnsson frá Landssamtökunum Þroskahjálp. Framsögu í síðari málaflokknum höfðu Þórhallur Ólafsson, formaður umferðarráðs, og Eiríkur Bjarnason, bæjarverk- fræðingur í Garðabæ. Utan dagskrár fór fram mikil umræða um yfir- færslu grunnskólans til sveitarfé- laga. Merkt framlag til útivist- ar-, umhverfis- og skipu- lagsmála Stjóm SSH afhendir á aðalfundi samtakanna sérstaka viðurkenningu fyrir merkt framlag til umhverfis-, útivistar- og skipulagsmála og fer afhendingin fram á aðalfundi sam- takanna. Markmiðið með þessari al- mennu viðurkenningu samtakanna er að hvetja sveitarstjómir, hönnuði og framkvæmdaaðila á höfuðborg- arsvæðinu til þess að leggja áherslu á það heildarumhverfi sem mótað er á þessu sviði. Að þessu sinni ákvað stjóm SSH að veita Oddfellowhreyfingunni viðurkenninguna fyrir uppbyggingu útivistarsvæðis í Urriðavatnsdölum. Myndverkið „Veðrahöll" eftir Hall- stein Sigurðsson var veitt af þessu tilefni og veitti Þorkell Jónsson, talsmaður Oddfellowhreyfingarinn- ar, viðurkenningunni móttöku. Einnig var ákveðið að þessu sinni að veita Reykjavíkurborg sérstaka viðurkenningu vegna göngu- og hjólreiðabrautar frá „fjöm til heiða“ og veitti Ingibjörg Sólrún Gísladótt- ir borgarstjóri viðurkenningunni móttöku úr hendi Jónasar Sigurðs- sonar, formanns SSH. Þetta er í 14. sinn sem viðurkenningin er afhent og hefur henni verið úthlutað til 20 einstaklinga, félagasamtaka, stofn- ana og sveitarfélaga á þessum árum. Jónas Egilsson, framkvæmdastjóri SSH, og Jónas Sigurósson, forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. 1 1 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.