Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 56

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 56
ORYGGISMAL Hlúð að gróðri við Elliöavatn. Unglingar úr Vinnuskóla Reykjavíkur aö störfum. Vinna barna og unglinga Hersir Oddsson, forstjóri Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar ogfulltrúi sambandsins í stjóm Vinnueftirlits ríkisins Vinnueftirlit ríkisins vinnur nú að útgáfu reglugerðar um vinnu bama og unglinga, en í maí 1997 breytti Alþingi lögum nr. 46/1980, um að- búnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og er reglugerðin unn- in í framhaldi þeirrar breytingar. Undirbúningur fyrir reglugerðina er tímafrekur og því mun útgáfa henn- ar verða fyrst væntanleg í lok árs 1998 en innihaldið liggur fyrir í drögum og er gjarnan litið til þess þegar gefnar eru leiðbeiningar frá skrifstofu Vinnueftirlitsins. Sérstaklega verður í reglugerðinni fjallað um vinnu í vinnuskólum sveitarfélaga, fræðilegt og verklegt nám. Segir í drögum að með fræði- legu eða verklegu námi sé átt við nám sem byggist á löggjöf um grunnskóla hverju sinni og vinnu bama og unglinga á vegum sveitar- félaga. 1 ljósi þess að einhver tími líður þar til reglugerðin verður formlega gefin út var ákveðið að kynna helstu ákvæði sem snerta sveitarfélögin. Er áhugasömum þannig gefinn kostur á að koma á framfæri ábendingum. Hugtökin „ungmenni, unglingur og barn" eru í lögunum skilgreind þannig: Ungmenni er einstaklingur undir 18 ára aldri Unglingur einstaklingur sem ekki er i skyldunámi, en á bilinu 15 til 18 ára Barn einstaklingur sem er undir 15 ára aldri 1 1 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.