Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 21

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 21
SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR að fullnaðarúrskurði uppkveðnum varðandi kosning- una, ef kosning hefur verið kærð, skal yfirkjörstjóm eyða hinum innsigluðu kjörseðlum og skrá yfirlýs- ingu þar um í gerðabók kjörstjómar. • Sama regla og greinir hér að framan um söfnun og varðveislu atkvæðaseðla gildir um söfnun og varð- veislu kjörskráa. • Sérstaklega er tekið fram í lögunum að við lok taln- ingar skuli tilkynna úrslit kosninga og skal sérstak- lega getið hve margir atkvæðaseðlar em auðir og hve margir ógildir. • Að loknum kosningum skal yfirkjörstjórn gefa út kjörbréf til aðalfulltrúa í sveitarstjóm og jafnmargra varamanna. Síðan skal yfírkjörstjóm ef þörf krefur gefa út kjörbréf til annarra varamanna sem sæti taka í sveitarstjórn og kjömir hafa verið í bundnum hlut- fallskosningum. Að öðru leyti er það um lögin að segja að ákvæði þeirra em sett fram í tímaröð sem auðvelda ætti lestur þeirra. Hægt er að nálgast sérprentun laganna í félags- málaráðuneytinu. BÆKUR OG RIT Úrskurðir og álit félags- málaráðuneytisins í sveit- arstjórnarmálum 1997 Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út úrskurði og álit ráðuneytisins í sveitar- stjómarmálum á árinu 1997. Ritið er hið sjöunda sem ráðuneytið gefur út á grundvelli 119. gr. sveitarstjómarlaga nr. 8/1986. Ritið er að mestu óbreytt frá fyrri árum en bætt hefur verið við það úr- skurðum og álitum ráðuneytisins á grundvelli laga um tekjustofna sveitar- félaga nr. 4/1995, laga um gatnagerðar- gjöld nr. 51/1974, laga um gatnagerðar- gjald nr. 17/1996, laga um vatnsveitur sveitarfélaga nr. 81/1991 og X. kafla vatnalaga nr. 15/1923 um holræsamál. Á þessi viðbót að stuðla að því að auð- veldara verði að nálgast upplýsingar um úrskurði og álit ráðuneytisins á þessum sviðum. í formála ritsins segir Sesselja Áma- dóttir, deildarstjóri í ráðuneytinu, að unnið sé að gerð heimasíðu ráðuneytis- ins og að fyrirhugað sé að á henni verði unnt að finna alla þá úrskurði og álit þess í sveitarstjómarmálum sem gefin hafa verið út. Einnig segir hún að gert sé ráð fyrir að úrskurðir og álit ráðu- neytisins verði birt nokkurn veginn jafnóðum á heimasíðunni. Bókin er 168 bls. að stærð með kápu sem auglýsingastofan Ydda hefur hann- að. Ritið fæst á skrifstofu sambandsins og kostar 1800 krónur. ENDINGARGÓÐAR OG MEÐFÆRILEGAR SORP- TUNNUR fyrir heimili og fyrirtæki Tunnurnar fást í tveimur litum, dökkgráum og grænum. Viðurkennd þýsk gæðavara á góðu verði. Atlas Borgartúni 24 • sími: 562 1155 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.