Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Síða 40

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Síða 40
UMHVERFISMÁL Brennsla úrgangs við opinn eld, hvort sem það er á vegum sveitarfé- laga, fyrirtækja eða einstaklinga, er förgunaraðferð sem mikilli mengun veldur og að því er stefnt að allri slíkri brennslu verði hætt. Umræða um lífræn eða vistvæn samfélög, heilsubæi og lífrænan landbúnað vekur til umhugsunar um nauðsyn á frekari þróun í sorphirðu og úrgangsförgun. Aukln áhersla er nú lögð á rannsóknlr vegna úrbóta I fráveltumálum. Grelnarhöfundur tók myndirnar sem greininni fylgja. Flokkun úrgangs Mikill áhugi er á að kanna mögu- leika til flokkunar úrgangs og auk- innar endurvinnslu. í því sambandi hefur verið vakin athygli á þeim til- raunum sem hafa verið gerðar hér á landi varðandi flokkun og nýtingu úrgangs. Tilraunir þessar hafa nt.a. gefið vísbendingar í þá veru að hægt sé að lækka kostnað, bæði við sorp- hirðu og förgun úrgangs, t.d. með jarðgerð úr úrgangi. Flest sveitarfélögin annast mót- töku á brotamálmum og er slíkur úr- gangur t.d. sóttur heim á sveitabæi í vorhreinsunum. Þennan þátt þarf þó að skipuleggja betur, bæði nteð til- liti til hagkvæmniþátta og til að auka skilun. Hægt er að korna pappír til endur- vinnslu í móttöku á flestum þéttbýl- isstöðum svo og einnota umbúðum (ál, gler, plast) sem hægt er að skila til endurvinnslu. Sú nýlunda var tekin upp sl. vor að komið var upp sérstökum gámum til móttöku á mjólkur- og safaumbúðum. Það eru Sorpstöð Suðurlands ásamt Mjólk- urbúi Flóamanna og Gámaþjónust- unni sem standa að því framtaki. Funaplast á Flúðum hefur hafið söfhun og endurvinnslu á landbúnað- arplasti og öðmm úrgangsplastefnum. Um 2.000 tonn brotamálma eru flutt af Suðurlandi til endurvinnslu árlega. Sláturúrgangur er úrgangsefni sem hefur valdið auknum kostnaði við sorpförgun á Suðurlandi en leitað er möguleika til að nýta þennan úrgang, m.a. í loðdýrafóður og til jarðgerðar. Spilliefni Ahersla er lögð á upplýsingar um spilliefni m.a. með tilliti til forvama á þeim vettvangi. Flest sveitarfélögin hafa komið á móttöku spilliefna fyrir almenning og fyrirtæki: Móttaka er í mörgum tilvikum í tengslum við áhaldahús sveitarfélaganna eða t.d. hjá Sorp- stöð Rangárvallasýslu að Strönd í Rangárvallahreppi. Mörg sveitarfé- lög hafa samstarf við Endurvinnsl- una hf. um búnað fyrir söfnun spilli- efna, pökkun, tlutning og förgun. Selfossbær hefur nú komið upp móttöku og flokkun spilliefna á gamla urðunarstaðnum við Selfoss. Þar hefur jafnframt verið komið á fót viðamikilli alhliða flokkunar- og móttökustöð fyrir vinnslu úrgangs- efna. Oskað hefur verið eftir því við öll olíufélög að þau komi á bættri þjón- ustu við söfnun og nýtingu á úrgangsolíum. Sigvatn sorpstaöa fer nú í sérstök hreinsivirki. Fokrusl og ruslabrennur eru aö veröa liöin tíö. 1 02

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.