Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 55

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 55
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarfull- trúi, nýr formaöur SSH. Formenn SSH frá stofnun 4. apríl árið 1976 Stefán Jónsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði......................... 1976-1978 Garðar Sigurgeirsson, bæjarstjóri í Garðabæ......................... 1978-1979 Markús Öm Antonsson, borgarfulltrúi í Reykjavík..................... 1979-1982 Richard Björgvinsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi ..................... 1982-1983 Júlíus Sólnes, bæjarfulltrúi á Seltjamamesi......................... 1983-1986 Magnús Sigsteinsson, oddviti/fors. bæjarstj., Mosfbæ ............... 1986-1988 Lilja Hallgrímsdóttir, forseti bæjarstjómar í Garðabæ...............1988-1990 Sveinn Andri Sveinsson, borgarfulltrúi, Reykjavík................... 1990-1994 Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi............................ 1994—1995 Ámi Hjörleifsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði....................... 1995-1996 Jónas Sigurðsson, forseti bæjarstjómar, Mosfellsbæ.................. 1996-1997 Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík............. 1997- gerðir vegna átaksins „Islenskt já takk“ í samvinnu við aðila vinnu- markaðarins. Einnig tóku formenn atvinnumálanefnda á móti atvinnu- málanefnd Akureyrarbæjar sem kom í heimsókn 20. mars 1997. Nefnd- inni var boðið í skoðunarferð um svæðið og í heimsókn til nokkurra stofnana að afloknum sameiginleg- um fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur. Formenn grunnskólanefnda hitt- ast einnig þegar þörf krefur. Farið er yfir helstu sameiginleg málefni, s.s. vistun nemenda í sveitarfélögum utan lögheimilissveitarfélags. Að tilstuðlan formanna voru samdar sameiginlegar reglur um námsvist og umsókn nemenda um námsvist utan lögheimilissveitarfélags á veg- um SSH. Brýnt er fyrir sveitarfélög- in að setja sér sameiginlegar vinnu- reglur um afgreiðslu slíkra um- sókna. Einnig hefur á fundunum verið rætt um reglur um styrki vegna nemenda í einkaskólum og flokkun Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á fötluðum nemendum sem er veru- lega ábótavant að margra mati. KEW Hobby léttir þér þrifin Staögreitt kr. 19.944,- Með Hobby 1500 og Dynamic 4600 X-tra getum við boðið þér hagkvæmar lausnir á hreingerningarþörfum þínum. Bílasettið inni- heldur þessa þrjá hluti sem gera þvottinn ennþá auöveldari. Snúningsbursti ÞEKKING • ÚRVAL • ÞJÓNUSTA REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2*110 Rvk • Sími: 520 6666 1 1 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.