Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Síða 28

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Síða 28
BYGGÐAMAL 1. tafla Fjölgun starfa skipt eftir starfsstéttum á árunum 1980-1990 í nokkrum iönríkjum. Hlutfallstölur.* Bandaríkin Sérfræöingar Belgía" Danmörk"* Japan Kanada**** Spánn og tæknimenn Stjórnendur og 3,1 3,0 2,6 4,7 2,6 5,7 framkvæmdastjórar 4,7 0,5 3,6 0,8 6,9 2,8 Skrifstofustarfsfólk 1,9 0,8 1,9 2,3 0,8 3,2 Verslunarstarfsfólk 2,6 0,1 3,1 1.7 0,8 1,7 Þjónustustarfsfólk 1.9 0,5 -1,0 0,7 1,3 2,3 Landbúnaöarstörf -1,2 0,3 -1.4 -2,4 -1,2 -3,5 Verka- og iönaðarmenn 1,4 -0,2 0,3 0,6 0,1 0,7 Samtals 2,3 0,8 1.2 1.2 0,8 1.2 * Employment Outlook, júlí 1994, 83. "1983-1990. ***1984-1990. ****1981-1990. 2. tafla Spá um fjölgun starfa eftir starfsstéttum í nokkrum iðnríkjum átímabilinu 1990-2000 Hlutfallstölur.* Starfsgrein Ástralía" Bandarikin'" Bretland Japan Kanada Sérfræöingar og tæknimenn 27,7 36,4 18,7 42,0 20,3 Stjórnendur og framkvæmdastj. 21,2 25,9 12,6 7,9 22,2 Skrifstofustarfsfólk 15,2 13,7 0,0 11.7 10,8 Iðnaöarmenn 21,3 13,3 -6,4 0,9 -1,0 Almennt verkafólk 9,2 22,4 -4,6 9,4 Verslunarstarfsfólk 24,4 20,6 3,2 4,4 6,0 Landbúnaöarstörf -11,0 3,4 -18,9 -30,6 2,1 Samtals 17,9 21,8 0,1 5,9 11,2 ' Employment Outlook, júll 1994, 87. "1991- -2001. '"1992- 2005. nokkru í iðnaði en mikilli fjölgun í flestum greinum verslunar og þjón- ustu. Aður en lengra verður haldið er nauðsynlegt að skoða atvinnujrróun- ina hin síðari ár hér á landi. A tíma- bilinu 1989-1995 ríkti samdráttur í íslensku efnahagslífi og tiltölulega mikið atvinnuleysi. Þannig fækkaði ársverkum á vinnumarkaði um 2208 frá 1990 og mjög athyglisvert er að athuga innbyrðis breytingar í at- vinnulífi (sjá 3. töflu). Af töflunni má ráða að ársverkum fækkaði verulega í landbúnaði, iðnaði og byggingarstarfsenri og einungis varð mikil fjölgun í þjónustustörfum og nokkur aukning í verslun (árið 1995) og bankastarfsemi (árið 1995). Atvinnulífið hérlendis fylgir þannig svipaðri þróun og gætti í Belgíu, Danmörku og Japan á níunda ártugnum. Rétt er að geta þess að tölur þær sem birtar eru í 3. töflu byggja á úrtaki úr launa- miðaskýrslum og eru þannig að nokkru áætlaðar. Varast ber að líta á þær sem endanlega niðurstöðu um fjölda ársverka, en þær gefa hins vegar góða vísbendingu um breyt- ingar á vinnumarkaði milli ára. Þróun helstu atvinnu- greina Hér verður reynt að áætla mögu- lega þróun einstakra atvinnugreina þrátt fyrir að margir óvissuþættir 3. tafla Starfsgrein Fjöldi ársverka skipt á starfsgreinar á íslandi 1990-1995* 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Breyting 1990-1995 Landbúnaður 7339 6711 6517 5859 5624 5597 -1742 Fiskveiðar 6752 6847 6355 6913 6556 6396 -356 Fiskvinnsla 7559 7461 6669 6832 7183 7339 -220 Iðnaður 16837 16776 16034 15093 14907 15385 -1452 Byggingar 11673 10759 10743 10570 10364 9783 -1890 Verslun 18009 18066 18093 17760 17917 18351 342 Samgöngur 8637 8401 8445 8105 8184 8428 -209 Bankar o.fl. 10288 10496 10654 10674 10533 10603 315 Þjónusta 38237 39272 39115 39857 40881 41240 3003 Samtals 125331 124788 122624 121663 122152 123123 -2208 * Byggðastofnun, þróunarsvið. 90

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.