Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 59

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Blaðsíða 59
HEILBRIGÐISMAL marki og leggi fram raunhæfa stefnu í vímuvamamálum sem og í afbrotavömum. Þeirri stefnu verði fylgt eftir í viðkomandi ráðuneytum og síðan í lögregluumdæmum landsins. Þá er krafist að ríkið leggi til fjármagn til forvama, hvort sem um er að ræða aðferð til að skapa megi lífvænlegra samfélag fyrir ungt fólk og til að þeir aðilar, sem sannanlega hafa það hlutverk að stemma stigu við vímuefnaneyslu, geti sinnt hlutverki sínu eins og lög og reglur kveða á um. Lagt var til að stjómvöld beiti sér fyrir því að sjálfræðisaldurinn verði hækkaður úr 16 ámm í 18 ár. Skorað var á stjómvöld að beita sér fyrir endurskoðun á stöðu fíkni- efnarannsókna hér á landi. Við þá endurskoðun verði sérstaklega horft til heimilda stjórnenda fíkniefna- deildar lögreglunnar til ákvörðunar- töku hvað varðar viðbrögð við beiðnum um samstarf og aðstoð við lögregluna úti á landi. Þá verði met- ið hvort ástæða sé til að fjölga tíma- bundið lögreglumönnum sem rann- saka fíkniefnamál og framleiðslu ólöglegs áfengis, hvort fíkniefna- deildin sé nægilega vel tækjum búin svo hún geti rækt starf sitt með sem áhrifaríkustum hætti og hvort tíma- fjöldi til afnota til þessa rannsóknar- þáttar sé nægilegur með hliðsjón af þörfmni. Kannaðir verði nýir mögu- leikar í baráttunni við innflytjendur og dreifingaraðila fíkniefna, eflt verði samstarf við lögreglu og toll- gæslu annars staðar á landinu og að lögreglumönnum úti á landi verði gefinn kostur á að starfa tímabundið hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Gera þarf lögreglu- mönnum úr deildinni kleift að fara reglulega á milli einstakra lögreglu- umdæma, kanna ástand mála og grípa til aðgerða ef ástæða er til. Þá verði það starf tengt möguleikum á fræðslu og kynningu á þeim málum í viðkomandi umdæmum. Auk þess verði skoðað sérstaklega hvort ástæða er til að gefa starfsmönnum fíkniefnadeildar kost á meiri þjálfun erlendis. Þá er ríkisstjómin hvött til Dorgveiðikeppni á vegum Æskulýðs- og tómstundaráðs Hafnarfjarðar. að beita sér fyrir skipulegu sam- starfi allra þeirra opinberu aðila er fást eiga við vímuefnamál með ein- um eða öðrum hætti, sérstaklega þó þeirra sem dregið geta úr líkum á að slík ólögleg efni komist inn í landið, og semji reglur um hver þeirra aðila eigi að hafa hvaða forræði á hverju stigi fikniefnarannsókna. Lagt var til að ríkið sjái til þess að ákveðin fjárhæð verði framvegis að- gengileg til fræðslu- og upplýsinga- starfa hjá lögreglunni og að tryggt verði að samræmingar á því sviði verði gætt. Skorað var á stjómvöld að beita sér fyrir því að meðferð fíkniefna- mála geti orðið sem virkust í refsi- vörslukerfinu með sérstakrí athygli á unga afbrotamenn og síbrota- menn. Nauðsynlegt sé að afbrota- menn eigi þess jafnan kost að fá að kynnast afleiðingum gerða sinna með sem áhrifaríkustum hætti, hvort sem refsingin miðast við viðurlög eða meðferð. Þá er og hvatt til þess að stjórnvöld beiti sér fyrir því að jafnan verði tekið tillit til vamaðar- áhrifa þeirra, sem dómar eiga að geta haft á aldur manna og þátttöku í meðferð fíkniefna, auk þess sem þau sjái til þess að ávallt verði á boðstólum þau bestu úrræði, sem dregið geta úr líkum á endurteknum brotum. Vinnuhópurinn lagði til að Sam- band íslenskra sveitarfélaga beiti sér fyrir því að framkomnum tillögum verði fylgt eftir í einstökum þáttum sem og í heild. Jafnframt skoraði hann á einstök stjómvöld að fylgja tillögunum eftir, hver á sínum stað. Iferkefnisstjórn í vímu- vörnum hjá Hafnarfjaröar- bæ I framhaldi af tillögum Sambands íslenskra sveitarfélaga skipaði Hafnarfjarðarbær sérstaka verkefn- isstjórn í vímuvörnum. Hlutverk hennar var m.a. að samræma og samhæfa allar stofnanir, nefndir og ráð á vegum bæjarins til aðgerða að sameiginlegu markmiði. Þá var og hlutverk stjórnarinnar að tengja áhugafélög og einstaklinga, sem áhuga hafa og unnið hafa að vímu- vörnum innan bæjarfélagsins, við það sem er að gerast á vegum bæj- aryfirvalda. A fyrstu fundum verkefnisstjóm- arinnar vom lögð fram ýmis gögn til athugunar og yfirlestrar, s.s. varð- andi Vímuvamaskólann, Island sem 1 2 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.