Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Síða 41

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1998, Síða 41
UMHVERFISMÁL Möguleikar á flokkun úrgangs til nýtingar og endur- vinnslu í dreifbýli - fyrirbyggjandi mengunarvarnir Eftirfarandi eru nokkrir minnispunktar um úrgangsefni almennt, feril úrgangsefna og um förgunarmöguleika. Bent er á einfaldar leiðir til flokkunar, sem nýst gætu í dreifbýli Suðurlands. Tegund úrgangs Lífrænn úrgangur Vinnsla Nýting Trjáafklippur/úrgangstimbur safnað til kurlunar í trjábeð, göngustíga eða sem stoðefni viö jarðgerð Pappír/pappi safnað getur nýst til jarðgerðar Heymoö - tað af ýmsu tagi beint til landgræðslu eöa Garðaúrgangur í safnhauginn/jarðgerð Lifrænt úr mötuneyti/frá heimilum i safnhauginn/jarögerð Sláturúrgangur i urðun Pappfr/pappi Dagblöö í söfnunargám til endurvinnslu Skrifstofupappir í söfnunargám til endurvinnslu Pappi (ef i miklu magni) böggun til endurvinnslu Plast Baggaplast safnað/baggað til endurvinnslu Byggingaplast Annaö PET-plast og einsleitt (án baggabanda t.d.) þarf aö vera nokkuð hreint Stærri plastílát/brúsar safnaö/hreinsað til endurnotkunar Brotamálmar - ónýtar vélar/bílar safnað/spilliefni fjarlægö til endurvinnslu eöa þ.e. vökvar/olíur/raf- geymar endurnotkun/varahlutir Hægt er að skila öllum brotamálmum á söfnunarstaði eða nýta sér þjónustu sveitarfélagsins á vorin, þ.e. brotamálmar sóttir heim. Hundruðum milljóna króna er varið til fiskiræktar í ám og vötnum hér á landi árlega. Fjöldi fólks hefur atvinnu af slíkri fiskirækt og t.d. ferðaþjónustu sem tengist lax- og silungsveiðum. Furðu hefur vakið hversu víða slæm umgengni er við vatn, hvort sem það er af þekkingar- og umhugsunarleysi eða af ein- kennilegri bíræfni og óforsjálni að vatn er mengað af manna völdum. Tjón sem verður við losun seyru, búfjáráburðar, skólps í ýmsu fonni og annarra mengandi efna í skurði, læki og ár veldur milljónatjóni á líf- ríki vatnsins, þ.m.t. dráp á silunga- og laxaseiðum. Þannig getur losun á mykju úr haughúsi beint í vatnsfar- vegi snöggdrepið þúsundir fiska. Því miður eru slíkir atburðir allt of algengir en áhrif þessa á uppeldis- stöðvar silungs og laxa eru augljós. Með tiltölulega einföldum að- gerðum ætti að vera hægt að minnka úrgang, sem fer nú til förg- unar, um 50% - án aukakostnaðar og ... búa til verðmæti og lífræn jarð- vegsefni. Hvað þarf til: áhuga - fræðslu - einfalda tækni - þekkingu? Með bættu skipulagi, fræðslu og breyttum áherslum sveitarfélaganna væri hægt að minnka þann úrgang sem fer til urðunar verulega (50-75%). Skilagjaldsumbúöir Áldósir/plastdósir - flöskur safnað Spilliefni Olíur safnað Leysiefni, rafgeymar, rafhlöður og önnur hættuleg efni Til eru sérstök söfnunarilát, t.d. fyrir rafhlöður Gúmmí Dekk safnað Annaö skilað í endurvinnslu eða í skilagáma sem fjársöfnun til samfélagsþátta (íþrótta- og ungmennafélög, landgræðsla, skógrækt) skilað á safnstaði olíufélaga skilaö (spillefnamóttöku skilað á gámavöll, eða fundnir nýtingarmöguleikar t.d. notkun viö landgræðslu og skógrækt Finna leiðir til minnkunar og nýtingar á sorpi Hvað væri hægt að nýta á hag- kvæman hátt? Pappír (orka - endurvinnsla) 90% Lifrænn úrgangur (jarðgerð - fóður) 70% Plast (orka - endurvinnsla) 80% Málmar (endurvinnsla - endurnotkun) 80% Gler (endurnotkun) 20% Timbur - gúmmí (orka - endur- vinnsla) 70% Annað (orka - endurvinnsla) 50% Leita á samráðs við dýralækni varðandi förgun sóttnæms úrgangs, t.d. sóttdauðra dýra. P.s. Brennsla úrgangs við opinn eld er óheimil skv. lögum, þetta á við allan úr- gang. (Osonlagið o. fl.) 1 03

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.