Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 70

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 70
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Magnús Már Þorvaldsson sveitarstjóri Þórshafnarhrepps Magnús Már Þorvaldsson hef- ur verið ráðinn sveitarstj óri Þórshafnar- hrepps frá 1. nóvember 1999. Magnús er fædd- ur á Akureyri 11. janúar 1958. For- eldrar hans eru Kolbrún M. Krist- jánsdóttir húsmóðir og Þorvaldur Nikulásson, lengst af verkstjóri hjá Landssíma íslands á Akureyri. Magnús lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð vorið 1981, stundaði nám í félags- og sálarfræði við Háskólann í Lundi 1981-1982 og í byggingarlist við Lunds Tekniska Högskola frá 1983 og starfaði siðan i Svíþjóð til ársins 1989. A sumrum starfaði Magnús Már hjá Landssímanum en eftir að heim var kornið starfaði hann hjá Svani Eiríkssyni, arkitekt á Akureyri. Asamt hönnunarstarfi vann hann sem leiðbeinandi við Verkmennta- skólann á Akureyri (VMA) þar sem hann kenndi m.a. iðnteikningu húsasmiða. Magnús Már hefur starfað mikið að félagsmálum á Akureyri, m.a. hjá Knattspyrufélagi Akureyrar (KA) sem framkvæmdastjóri knatt- spymudeildar og frá árinu 1994 að ferðamálum. Kunnur varð hann fyr- ir störf sin í þágu hagsmunaaðila í ferðaþjónustu á Akureyri þar sem hann stýrði stórhátíðum, þ. á m. fjölskylduhátíðinni „Halló Akur- eyri“ í sex skipti um verslunar- mannahelgar. Einnig hefur hann stýrt stórum knattspyrnumótum í þágu félags síns, KA, og öðmm við- burðum. Eiginkona Magnúsar er Dagný Sigriður Sigurjónsdóttir meðferðar- fulltrúi. Þau eiga þrjú böm, auk þess á hann tvö börn frá fyrra hjóna- bandi. Dagný á auk heldur einn son. Róbert Ragnarsson ferðamála- og markaðsfulltrúi Grindavíkur Róbert Ragn- arsson hefur ver- ið ráðinn ferða- mála- og mark- a ð s f u 111 r ú i Grindavíkur frá 1. júní sl. en þar hefur ekki starf- að ferðamálafulltrúi áður. Róbert er fæddur i Keflavík 24. mars 1976 og alinn þar upp að und- anskildum sex ámm er hann var i Reykjavík og í Lúxemborg. Foreldr- ar hans em Rósamunda Rúnarsdótt- ir og Ragnar Marinósson og stjúp- móðir Olöf G. Leifsdóttir. Ragnar var lengi formaður íþróttabandalags Keflavíkur og starfaði fyrir Knatt- spymusamband Islands (KSI). Róbert lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1996, stundaði nám i stjómmálafræði við Háskóla íslands og hefur lokið tveimur ámm af þremur. Hann hef- ur annast kennslu með námi bæði í Grindavík og í Mýrarhúsaskóla á Seltjamamesi, einnig unnið töluvert í þágu fatlaðra einstaklinga. Unnusta Róberts er Valgerður F. Ágústsdóttir, stjómmálafræðinemi frá Geitaskarði í Langadal. ÝMISLEGT Birkir Jón Jónsson aðstoðarmaður fé- lagsmálaráðherra Biridrer fædd- ur á Siglufírði 24. júlí 1979. For- eldrar hans eru Björk Jónsdóttir, bankastarfsmaður á Siglufírði, og Jón Sigurbjömsson, framkvæmda- stjóri Heilbrigðisstofnunarinnar á Siglufirði. Birkir lauk námi af hagfræðibraut við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra vorið 1999 og hóf nám í stjómmálafræði við Háskóla íslands sl. haust. Hann hefur lokið liðs- heildamámskeiði frá Endurmennt- unarstofnun Háskóla Islands eins og flestir aðrir starfsmenn félagsmála- ráðuneytisins. Hann hefur starfað í Sparisjóði Sigluljarðar sl. þrjú sumur og um jól og páska. Birkir Jón hefur starfað innan Sambands ungra framsóknarmanna (SUF) sl. tvö ár, er í stjóm SUF og í stjórn Félags ungra framsóknar- manna á Siglufirði. Hann er ókvæntur og á ekki böm. Flogií o^fundað r Hafðu strax s ^ tölvunóstur: allt er tiTmðu á fundarstað ! samband við okkur í síma 570 3606 ' tölvupóstur: flugkort@airiceland.is FLUGFÉLAG ÍSLANDS Flugfélag (slands, Reykjavíkurflugvelli, slmi 570 3030, Fyrirtækjaþjónusta Flugfélagsitts fax 570 3001, www.flugfelag.is 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.