Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Qupperneq 18

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Qupperneq 18
FJÁRMÁL Tekjur nokkurra sveitarfélaga 1998 og aukaframlag jöfnunarsjóðs 1999 d Úlsvör M Fasteignagjöld □ Jöfnunarsjóður □ Framleiðslugjald ■ Aukaframl. úr jöfnunarsjóði nefni sem dæmi að Akureyrarbær stendur undir ijöl- þættri þjónustu sem kemur til góða öllum íbúum á Eyja- fjarðarsvæðinu og e.t.v. á Norðurlandi öllu en fær þó i þjónustuframlag aðeins 12% af því sem nágrannar okkar fá, því íbúatengda framlag Akureyrar er margfaldað með ca 0,12 meðan þeir fá stuðulinn 1,0. Snjómoksturslínan Og þá er það snjómoksturslínan fræga, þar sem liggja tvær samsíða línur nokkum veginn þvert i gegnum land- ið, en síðan tekur þessi lína sérkennilegan sveig í Eyja- firði og svo undarlega vill til að hún teygir sig aðeins norður íyrir Akureyri og hefur þau áhrif að þjónustu- framlag til Akureyrar vegna snjómoksturs, sem t.d. fór á síðasta ári í tæpar 30 milljónir kr., er helmingi lægra á íbúa en á Húsavík. Eg hef nú fjallað urn það sem ég vildi koma á fram- færi varðandi úthlutun úr sjóðnum en langar þó til að birta eina töflu (sjá töflu efst í næsta dálki) sem sýnir óformlega athugun á áhrifum sameiningar sveitarfélaga við Eyjaijörð á framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga miðað við forsendur sem giltu á síðasta ári. Nú er það ekki sjálfgefið að þessar reglur verði látnar gilda ef til slíkrar sameiningar kæmi en það segir sig sjálft að regl- umarhvetja ekki til sameiningar. Að siðustu ætla ég að birta hér eina mynd sem sýnir tekjur á íbúa í nokkrum sveitarfélögum sem öll hafa yfir 1000 íbúa. Tölumar em úr Arbók sveitarfélaga 1999. Sjá mynd efst á blaðsíðunni. Áhrif sameiningar sveitarfélaga við Eyjafjörð með Siglu- firði á framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga Tekjujöfnunar- Þjónustu- framlög framlög Siglufjörður 0,0 14,9 Akureyri 0,0 14,1 Ólafsfjörður 0,0 8,1 Dalvíkurbyggð 15,0 17,8 Grímsey 0,0 0,0 Hrísey 0,0 1,2 Arnarneshreppur 0,0 1,5 Eyjafjarðarsveit 29,2 5,9 Svalbarðsstrandarhr. 3,5 2,6 Grýtubakkahreppur 3,2 3,2 Fyrir sameiningu 50,9 69,3 Samtals 120,2 Eftir sameiningu 0,0 26,5 Samtals 26,5 Mismunur 93,7 Er nema von þótt einhverjir velti því fyrir sér hvað sé verið að jafha með framlögum úr jöinunarsjóði. Tekjur af ffamkvæmdum sem engin áhrif hafa á útgjöld sveitar- félaga svo sem virkjunum og stóriðju eða fasteignagjaldi flugstöðvarinnar svo dæmi séu tekin hafa lítil áhrif. Þetta er rökstuðningur minn fyrir því einfalda svari sem ég gaf í upphafi greinarinnar: Já, það er þörf á að breyta Jöfhunarsjóði sveitarfélaga. 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.