Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Qupperneq 19

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Qupperneq 19
STJÓRNSÝSLA Reynsluverkefni á tímamótum Hermann Sœmundsson, formaður verkefnisstjórnar reynslusveitarfélaga Um síðustu áramót áttu sér stað ákveðin þáttaskil á reynslusveitarfélagaverkefninu. Þá var á enda sá tími sem verkefninu var upp- haflega ákveðinn, en það hófst um mitt ár 1994 með setningu laga um reynslusveitar- félög nr. 82/1994. Þrátt fyrir hinn rúma tíma sem verkefhinu var ákveðinn í upphafi var það ljóst á fyrri- hluta árs 1999 að þörf væri á að framlengja verkefnið að hluta. Ástæðan var einkum sú að samningar um nokkur stór og umfangs- mikil reynsluverkeíni höfðu tekið lengri tíma en ráð var fyrir gert og fóru því ekki af stað fyrr en nokkuð var lið- ið á reynslutímabilið. Verkefnisstjórnin kynnti sér þess vegna viðhorf reynsluveitarfélaganna til þess hvaða verkefni viðkom- andi sveitarfélaga væri þörf á að framlengja. Svör bárust ífá öllum reynslusveitarfélögunum og á þeim gmndvelli lagði verkefnisstjómin það til við félagsmálaráðherra að heimildir reynslusveitarfélaga til reynsluverkefna á sviði öldrunar- og heilbrigðismála, málefna fatlaðra og stjóm- sýslu yrðu framlengdar um tvö ár, en að aðrar heimildir yrðu felldar brott. Félagsmálaráðherra lagði síðan frum- varp ffam á Alþingi síðastliðið haust sem fól i sér þessa breytingu á lögum um reynslusveitarfélög og varð fmm- varpið að lögum fyrir áramótin. Það em þvi verkefni fjögurra reynslusveitarfélaga, þ.e. Akureyrar, Reykjavíkur, Hornafjarðarbæjar og Vestmannaeyja, sem verður fram haldið til ársloka 2001. Verkeffii þeirra em eins og áður segir á sviði öldr- unar og heilsugæslu, málefna fatlaðra og stjómsýslu. Góö reynsla af verkefnum á sviöi bygg- ingarmála Tvær meginástæður vom hins vegar fyrir því að ekki var talin þörf á að framlengja önnur verkefni reynslu- sveitarfélaga. í fyrsta lagi hafði það gerst á tímabilinu að Alþingi hafði samþykkt ný lög sem breyttu í grundvallaratriðum forsendum varðandi nokkur verkefni reynslusveitarfé- laga. Það á við um verkefni á sviði húsnæðismála annars vegar og vinnumála hins vegar. Eins og kunnugt er tóku gildi ný lög um húsnæðismál í ársbyrjun 1999 og tóku þau á þeim vandamálum sem reynslusveitarfélögin hugðust glíma við með sínum verkefnum á sviði húsnæðismála. Þá breyttust forsendur fyrir verkefnum sveitarfé- laga á sviði vinnumála við það að lög um vinnumarkaðsmál öðluðust gildi um mitt ár 1998 og með þeim fluttust vinnumiðlanir og vinnumarkaðsmál að öllu leyti til ríkisins. I öðru lagi var talin vera komin næg reynsla á framkvæmd sumra verkefna, en það á sérstaklega við um verkefni á sviði byggingarmála. Flest reynslusveitarfélögin höfðu framkvæmt slíkt verk- efni sem í meginatriðum fólst í því að byggingarfulltrú- um voru veittar í sérstakri samþykkt auknar heimildir til afgreiðslu mála á sínu sviði. Það fyrirkomulag leiddi m.a. til þess að afgreiðslumálum fækkaði til muna í byggingamefndum, sem gátu því einbeitt sér að stærri og stefnumarkandi málefnum. Ennfremur leiddi þetta breytta fyrirkomulag til mun styttri afgreiðslutíma mála. í ljósi þessarar jákvæðu reynslu lagði verkefnisstjómin það til við umhverfisráðuneytið að skipulags- og bygg- ingarlögum yrði breytt á þann veg að öll sveitarfélög gætu tekið upp þetta fyrirkomulag. Alþingi samþykkti síðan fyrir áramót breytingu á lögunum sem gerir þessa tilhögun almenna. Samkvæmt upplýsingum ffá umhverf- isráðuneytinu hefur eitt sveitarfélag fyrir utan reynslu- sveitarfélögin þegar tekið upp tilhögunina og fleiri stefna að því á næstunni. Málþing um stjórnsýslutilraunir Verkefnisstjóm reynslusveitarfélaga hefur gengist fyr- ir nokkrum málþingum um verkefni reynslusveitar- félaga. Málþing af þessum toga em vettvangur fyrir reynslusveitarfélögin að meta þann árangur sem náðst hefur á einstökum sviðum, en ekki síður em þau liður í að kynna fyrir öðmm sveitarfélögum þá reynslu sem verkefnið er að skila, hvort sem um jákvæðar eða nei- kvæðar niðurstöður kann að vera að ræða. Síðasta málþingið var haldið í mars síðastliðinn og vom þá til umfjöllunar stjómsýslutilraunir og stjórn- sýslubreytingar. Þar kynntu fulltrúar Reykjavíkurborgar 8 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.